Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour