Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Trendið á Solstice Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Trendið á Solstice Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour