Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 11. janúar 2018 17:30 Ágúst Elí á æfingu Íslands í dag. vísir/ernir Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu. Ágúst Elí virkaði afslappaður og yfirvegaður er Vísir spjallaði við hann eftir æfingu í keppnishöllinni. „Tilfinningin er mjög góð. Blanda af spennu og stolti. Miklar tilfinningar en ég ræð alveg við þetta,“ segir markvörðurinn kíminn og óttast ekki svefnlausa nótt daginn fyrir leik. „Nei, ég óttast það ekki. Það eru góð rúm á hótelinu og hef engar áhyggjur af því að ég sofi eitthvað illa. Ég hef engar áhyggjur af öðru en að ég verði í standi. Annars fer ég bara með Faðir vorið. Það er ekkert mikið stress og mér líður mjög vel hérna.“ Markvörðurinn segir samt að hann hafi áttað sig almennilega á því að komið væri að stóru stundinni er hann labbaði inn í höllina í dag. „Það var smá spennufall er ég kom inn í höllina og gerði mér grein fyrir því hvað þetta væri stórt. Svo byrjar maður að verja skot og fer að finna sig.“ Sjá má viðtalið í heild hér að neðan. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 á morgun er í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00 Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu. Ágúst Elí virkaði afslappaður og yfirvegaður er Vísir spjallaði við hann eftir æfingu í keppnishöllinni. „Tilfinningin er mjög góð. Blanda af spennu og stolti. Miklar tilfinningar en ég ræð alveg við þetta,“ segir markvörðurinn kíminn og óttast ekki svefnlausa nótt daginn fyrir leik. „Nei, ég óttast það ekki. Það eru góð rúm á hótelinu og hef engar áhyggjur af því að ég sofi eitthvað illa. Ég hef engar áhyggjur af öðru en að ég verði í standi. Annars fer ég bara með Faðir vorið. Það er ekkert mikið stress og mér líður mjög vel hérna.“ Markvörðurinn segir samt að hann hafi áttað sig almennilega á því að komið væri að stóru stundinni er hann labbaði inn í höllina í dag. „Það var smá spennufall er ég kom inn í höllina og gerði mér grein fyrir því hvað þetta væri stórt. Svo byrjar maður að verja skot og fer að finna sig.“ Sjá má viðtalið í heild hér að neðan. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 á morgun er í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00 Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00
Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30
Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58
Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00