Svíar hafa alltaf unnið Íslendinga í fyrsta leik á stórmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2018 15:00 Aron Pálmarsson í leik á móti Svíum í fyrsta leik HM í Kartar 2015. Vísir/EPA Íslenska handboltalandsliðið losnaði undan Svíagrýlunni í umspilinu um sæti á HM fyrir rúmum áratug en strákarnir okkar eiga enn eftir að afreka eitt á móti sænska landsliðinu. Íslensku strákarnir hafa aldrei byrjað stórmót á sigri á sænska landsliðinu. Strákarnir okkar hefja leik á EM í Króatíu í dag þegar liðið mætir einmitt Svíþjóð í fyrsta leik. Þetta verður í sjötta sinn sem íslenska landsliðið hefur stórmót á leik á móti Svíum en í öll hin fimm skiptin hafa Svíar haft betur. Fyrsti opnunarleikurinn á móti Svíum var á HM í Svíþjóð fyrir tæpum 25 árum. Svíar hafa unnið þessa fimm leiki með samtals 29 mörkum eða með 5,8 mörkum að meðaltali í leik. Minnsta tapið var þriggja marka tap á HM í Frakklandi 2001 en í hin fjögur skiptin hafa Svíar unnið með fimm mörkum eða meira. Það sem meira er að íslenska landsliðið hefur lent á vegg í flestum þessara leikja og er aðeins með 19 mörk að meðaltali í þeim. Evrópumótið fór síðast fram í Króatíu fyrir átján árum síðan og þá mættust einmitt Íslendingar og Svíar í fyrsta leik. Svíar unnu þá átta marka sigur en í þeim leik var Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins í dag, með í för en utan hóps í þessum fyrsta leik.Leikir á móti Svíum í fyrsta leik á stórmótum:HM í Svíþjóð 1993 5 marka tap (16-21)EM í Króatíu 2000 8 marka tap (23-31)HM í Frakklandi 2001 3 marka tap (21-24)EM í Noregi 2008 5 marka tap (19-24)HM í Katar 2015 8 marka tap (16-24) EM 2018 í handbolta Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið losnaði undan Svíagrýlunni í umspilinu um sæti á HM fyrir rúmum áratug en strákarnir okkar eiga enn eftir að afreka eitt á móti sænska landsliðinu. Íslensku strákarnir hafa aldrei byrjað stórmót á sigri á sænska landsliðinu. Strákarnir okkar hefja leik á EM í Króatíu í dag þegar liðið mætir einmitt Svíþjóð í fyrsta leik. Þetta verður í sjötta sinn sem íslenska landsliðið hefur stórmót á leik á móti Svíum en í öll hin fimm skiptin hafa Svíar haft betur. Fyrsti opnunarleikurinn á móti Svíum var á HM í Svíþjóð fyrir tæpum 25 árum. Svíar hafa unnið þessa fimm leiki með samtals 29 mörkum eða með 5,8 mörkum að meðaltali í leik. Minnsta tapið var þriggja marka tap á HM í Frakklandi 2001 en í hin fjögur skiptin hafa Svíar unnið með fimm mörkum eða meira. Það sem meira er að íslenska landsliðið hefur lent á vegg í flestum þessara leikja og er aðeins með 19 mörk að meðaltali í þeim. Evrópumótið fór síðast fram í Króatíu fyrir átján árum síðan og þá mættust einmitt Íslendingar og Svíar í fyrsta leik. Svíar unnu þá átta marka sigur en í þeim leik var Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins í dag, með í för en utan hóps í þessum fyrsta leik.Leikir á móti Svíum í fyrsta leik á stórmótum:HM í Svíþjóð 1993 5 marka tap (16-21)EM í Króatíu 2000 8 marka tap (23-31)HM í Frakklandi 2001 3 marka tap (21-24)EM í Noregi 2008 5 marka tap (19-24)HM í Katar 2015 8 marka tap (16-24)
EM 2018 í handbolta Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira