Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2018 19:10 Guðjón Valur í leiknum í kvöld. Vísir/Ernir Fyrirliðinn Guðjón Valur var auðvitað hæstánægður með sigur strákanna okkar á Svíum, 26-24, þó svo að það hafi gengið á ýmsu í leiknum. „Þetta er eins og manni dreymir um fyrir leik - það gekk allt upp hjá okkur en ekkert hjá þeim. Það var vitað mál að það yrði erfitt að halda sama dampi og þeir spila annan hálfleik illa. Það var gott að klára þetta þó þetta hafa hikstað óþarflega í seinni hálfleik,“ sagði Guðjón Valur. Hann segir að leikskipulagið hafi verið á hreinu hjá íslenska liðinu og að þeim hafi tekist að vinna þær baráttur úti á vellinum sem þeir ætluðu sér að gera. „Við fengum þar af leiðandi mjög góð færi, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við þurftum að taka aðeins meiri áhættur í seinni hálfleik sem gerði markverðinum þeirra auðvelt fyrir,“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Ísland skoraði ekki á tíu mínútna kafla í síðari hálfleik og var Guðjón Valur spurður út í hinn fræga slæma kafla eins og hann var gerður á HM í Frakklandi í fyrra, við litla hrifningu hans. Sjá einnig: Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig „Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft eins og í fyrra - ákvaðstu það fyrir mót?“ sagði Guðjón Valur þá í léttum dúr. „Það var enginn slæmur kafli. En nei, nei - þetta var orðið mjög þétt hjá þeim og okkur tókst engan veginn að opna vörnina hjá þeim, þrátt fyrir að við reyndum öll okkar kerfi. En við skoruðum undir lokin og það var það sem skiptir máli.“ Guðjón Valur vildi þrátt fyrir allt ekki gera of mikið úr sigri Íslands. „Við erum samt að fara að spila við Króatíu eftir tvo daga. Auðvitað líður manni vel með 2 stig en það er stórhættulegt að ætla að verða ánægður og glaður. Planið breytist ekki hjá okkur. Þetta lögðum við samt upp með og þetta er gott veganesti fyrir framhaldið.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Fyrirliðinn Guðjón Valur var auðvitað hæstánægður með sigur strákanna okkar á Svíum, 26-24, þó svo að það hafi gengið á ýmsu í leiknum. „Þetta er eins og manni dreymir um fyrir leik - það gekk allt upp hjá okkur en ekkert hjá þeim. Það var vitað mál að það yrði erfitt að halda sama dampi og þeir spila annan hálfleik illa. Það var gott að klára þetta þó þetta hafa hikstað óþarflega í seinni hálfleik,“ sagði Guðjón Valur. Hann segir að leikskipulagið hafi verið á hreinu hjá íslenska liðinu og að þeim hafi tekist að vinna þær baráttur úti á vellinum sem þeir ætluðu sér að gera. „Við fengum þar af leiðandi mjög góð færi, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við þurftum að taka aðeins meiri áhættur í seinni hálfleik sem gerði markverðinum þeirra auðvelt fyrir,“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Ísland skoraði ekki á tíu mínútna kafla í síðari hálfleik og var Guðjón Valur spurður út í hinn fræga slæma kafla eins og hann var gerður á HM í Frakklandi í fyrra, við litla hrifningu hans. Sjá einnig: Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig „Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft eins og í fyrra - ákvaðstu það fyrir mót?“ sagði Guðjón Valur þá í léttum dúr. „Það var enginn slæmur kafli. En nei, nei - þetta var orðið mjög þétt hjá þeim og okkur tókst engan veginn að opna vörnina hjá þeim, þrátt fyrir að við reyndum öll okkar kerfi. En við skoruðum undir lokin og það var það sem skiptir máli.“ Guðjón Valur vildi þrátt fyrir allt ekki gera of mikið úr sigri Íslands. „Við erum samt að fara að spila við Króatíu eftir tvo daga. Auðvitað líður manni vel með 2 stig en það er stórhættulegt að ætla að verða ánægður og glaður. Planið breytist ekki hjá okkur. Þetta lögðum við samt upp með og þetta er gott veganesti fyrir framhaldið.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00