Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 19:12 Aron á æfingu í vikunni. vísir/ernir Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. „Mér fannst við miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki breik og við áttum svör við öllu sem þeir voru að gera. Svo í síðari hálfleik þá gáfum við aðeins eftir,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Mér fannst við ekkert þurfa þess. Kannski var það ástæðan að við vorum að spila dálítið á sama mannskapnum, en þetta var orðið þægilegt og ekkert of stressaður undir lokin. Við spiluðum vel og undirbjuggum okkur vel, sér í lagi varnarlega, og mér fannst þeir eiga ekki nein svör.” Það lýsti kannski áræðninni og viljanum í íslenska liðinu að okkar menn væru næstum því byrjaðir að rífast tveimur mörkum yfir gegn Svíum með nokkrar sekúndur eftir. „Ég held að Bjöggi hafi látið mig heyra það fimm sinnum á síðustu tíu mínútunum. Það sýnir að við viljum gera allt vel og hvert mark skiptir máli. Við erum hérna til að gera einhverja hluti og það skipta öll mörk máli.” Þetta var liðssigur hjá íslenska liðinu en margir voru að leggja hönda á plóg. Aron var að grýta út stoðsendingum á miðjunni og stýrði leiknum vel. „Ég held að ég hafi verið eini stórmóts-gaurinn og tapaði sjö til átta boltum í þessum leik. Hinir voru frábærir og þetta gekk smooth. Við vorum flottir og spiluðum vel, varnar- og sóknarlega.” Er þetta yfirlýsing frá íslenska liðinu að það er ekki mætt til Króatíu til þess eins að vera með? „Maður er búinn að heyra endalaust af gagnrýnisröddum. Það er ekkert litið stórt á okkur í dag, en statement, nei. Við visusm alveg að við gátum unnið þennan leik og mér fannst þetta vera tvö verðskulduð stig,” sagði Aron að lokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Sjá meira
Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. „Mér fannst við miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki breik og við áttum svör við öllu sem þeir voru að gera. Svo í síðari hálfleik þá gáfum við aðeins eftir,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Mér fannst við ekkert þurfa þess. Kannski var það ástæðan að við vorum að spila dálítið á sama mannskapnum, en þetta var orðið þægilegt og ekkert of stressaður undir lokin. Við spiluðum vel og undirbjuggum okkur vel, sér í lagi varnarlega, og mér fannst þeir eiga ekki nein svör.” Það lýsti kannski áræðninni og viljanum í íslenska liðinu að okkar menn væru næstum því byrjaðir að rífast tveimur mörkum yfir gegn Svíum með nokkrar sekúndur eftir. „Ég held að Bjöggi hafi látið mig heyra það fimm sinnum á síðustu tíu mínútunum. Það sýnir að við viljum gera allt vel og hvert mark skiptir máli. Við erum hérna til að gera einhverja hluti og það skipta öll mörk máli.” Þetta var liðssigur hjá íslenska liðinu en margir voru að leggja hönda á plóg. Aron var að grýta út stoðsendingum á miðjunni og stýrði leiknum vel. „Ég held að ég hafi verið eini stórmóts-gaurinn og tapaði sjö til átta boltum í þessum leik. Hinir voru frábærir og þetta gekk smooth. Við vorum flottir og spiluðum vel, varnar- og sóknarlega.” Er þetta yfirlýsing frá íslenska liðinu að það er ekki mætt til Króatíu til þess eins að vera með? „Maður er búinn að heyra endalaust af gagnrýnisröddum. Það er ekkert litið stórt á okkur í dag, en statement, nei. Við visusm alveg að við gátum unnið þennan leik og mér fannst þetta vera tvö verðskulduð stig,” sagði Aron að lokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00