Isreal: Auðvitað verður partý í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2018 16:45 Israel Martin, þjálfari Tindastóls. vísir/hanna Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í dag. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. „Við fengum tilfinningu að við ættum möguleika í þessu móti. Ekki bara í dag heldur í öllu mótinu,” sagði Israel í samtali við Vísi í leikslok. „Allir voru klárir. Við þurftum að berjast og spila eftir okkar reglum í varnarleiknum. Við breyttum aðeins ryðma leiksins og leikmennirnir settu allt sitt í þetta.” Byrjun Tindastóls var í raun lyginni líkast. Þeir grýttu hverjum þristinum niður á meðan KR gekk illa að finna sér leið að körfunni. Hann segir byrjunina hafa verið góða og mögulega betri en hann þorði að vona. „Þetta var ekki betra en fýlingin sem ég hafði fyrir leiknum. Við töluðum um að það að við þyrftum að setja allan kraft okkar í leikinn og allir voru klárir.” „Það skipti ekki máli hver var inni á vellinum. Leikmennirnir gáfu allt sitt og það skildi á milli liðanna.” Israel gerir sér grein fyrir því að þetta þýðir rosalega mikið fyrir bæjarfélag eins og Sauðárkrókur er. „Sérðu þessa gaura? Þessir stuðningsmenn frá eins litlum bæ eins og Sauðárkrókur er. Þeir áttu þetta svo skilið. Þetta er ekki hægt án þeirra.” Martin vill ekki hugsa of mikið um Íslandsmeistaratitilinn strax að minnsta kosti. Hann ætlar að leyfa sér að fagna þessum og fara svo að hugsa um þann stóra. „Núna ætlum við að njóta eins mikið og hægt er og síðan sjáum við hvað gerist. Mig langar ekki að hugsa of langt fram í tímann. Það eina sem ég vill segja er að þetta er minn annar stóri bikar, hinn í Danmörku, og ég mun njóta.” Svo það verður partý á Sauðárkróki í kvöld? „Auðvitað!” sagði Israel að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í dag. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. „Við fengum tilfinningu að við ættum möguleika í þessu móti. Ekki bara í dag heldur í öllu mótinu,” sagði Israel í samtali við Vísi í leikslok. „Allir voru klárir. Við þurftum að berjast og spila eftir okkar reglum í varnarleiknum. Við breyttum aðeins ryðma leiksins og leikmennirnir settu allt sitt í þetta.” Byrjun Tindastóls var í raun lyginni líkast. Þeir grýttu hverjum þristinum niður á meðan KR gekk illa að finna sér leið að körfunni. Hann segir byrjunina hafa verið góða og mögulega betri en hann þorði að vona. „Þetta var ekki betra en fýlingin sem ég hafði fyrir leiknum. Við töluðum um að það að við þyrftum að setja allan kraft okkar í leikinn og allir voru klárir.” „Það skipti ekki máli hver var inni á vellinum. Leikmennirnir gáfu allt sitt og það skildi á milli liðanna.” Israel gerir sér grein fyrir því að þetta þýðir rosalega mikið fyrir bæjarfélag eins og Sauðárkrókur er. „Sérðu þessa gaura? Þessir stuðningsmenn frá eins litlum bæ eins og Sauðárkrókur er. Þeir áttu þetta svo skilið. Þetta er ekki hægt án þeirra.” Martin vill ekki hugsa of mikið um Íslandsmeistaratitilinn strax að minnsta kosti. Hann ætlar að leyfa sér að fagna þessum og fara svo að hugsa um þann stóra. „Núna ætlum við að njóta eins mikið og hægt er og síðan sjáum við hvað gerist. Mig langar ekki að hugsa of langt fram í tímann. Það eina sem ég vill segja er að þetta er minn annar stóri bikar, hinn í Danmörku, og ég mun njóta.” Svo það verður partý á Sauðárkróki í kvöld? „Auðvitað!” sagði Israel að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira