Telja sig vita hvernig Janne lést Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. janúar 2018 14:12 Síðast sást til Janne Jemtland að morgni 29. desember síðastliðinn. Norska lögreglan/Getty Norska lögreglan telur sig vita hvernig Janne Jamtland lést. Talið er að lík hennar hafi fundist í gær. NRK greinir frá. Mál Jemtland hefur vakið mikla athygli í Noregi en hennar var saknað frá 29. desember síðastliðnum. Blóð úr henni fannst á vegi í Brumunddal, um hundrað kílómetrum norður af höfuðborginni Ósló, í byrjun mánaðar og þá var eiginmaður Jemtland úrskurðaður í gæsluvarðhald á föstudaginn. Hann er grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana. Lík af konu fannst í gær í ánni Glomma í Noregi og telur lögregla að líkið sé af Janne. Telur lögregla sterkar líkur vera á því að Janne hafi verið ráðin bani. Síðast sást til hennar á lífi á heimili hennar í Veldre um klukkan 2 að nóttu, 29. desember. Hún og eiginmaður hennar höfðu þá verið í jólaveislu og tekið leigubíl heim. Það var eiginmaður hennar sem tilkynnti um hvarf hennar þann 30. desember. Norðurlönd Tengdar fréttir Fundu blóð úr norskri konu sem saknað er Lögregla í Noregi hefur staðfest að blóð sem fannst á jörðinni í norskum skógi í gær sé úr Janne Jemtland, 36 ára norskri konu sem hefur verið saknað síðan fyrir áramót. 7. janúar 2018 13:44 Líkfundur í Noregi Aðstandendur Janne Jemtland, konunnar sem saknað hefur verið á svæðinu síðan fyrir áramót, hafa verið látnir vita af líkfundinum. 13. janúar 2018 15:49 Eiginmaðurinn grunaður um að hafa myrt Janne Lík hennar hefur ekki fundist enn. Lögreglan segir, samkvæmt NRK, að ekki sé búist við því að hún muni finnast á lífi. 12. janúar 2018 21:48 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Sjá meira
Norska lögreglan telur sig vita hvernig Janne Jamtland lést. Talið er að lík hennar hafi fundist í gær. NRK greinir frá. Mál Jemtland hefur vakið mikla athygli í Noregi en hennar var saknað frá 29. desember síðastliðnum. Blóð úr henni fannst á vegi í Brumunddal, um hundrað kílómetrum norður af höfuðborginni Ósló, í byrjun mánaðar og þá var eiginmaður Jemtland úrskurðaður í gæsluvarðhald á föstudaginn. Hann er grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana. Lík af konu fannst í gær í ánni Glomma í Noregi og telur lögregla að líkið sé af Janne. Telur lögregla sterkar líkur vera á því að Janne hafi verið ráðin bani. Síðast sást til hennar á lífi á heimili hennar í Veldre um klukkan 2 að nóttu, 29. desember. Hún og eiginmaður hennar höfðu þá verið í jólaveislu og tekið leigubíl heim. Það var eiginmaður hennar sem tilkynnti um hvarf hennar þann 30. desember.
Norðurlönd Tengdar fréttir Fundu blóð úr norskri konu sem saknað er Lögregla í Noregi hefur staðfest að blóð sem fannst á jörðinni í norskum skógi í gær sé úr Janne Jemtland, 36 ára norskri konu sem hefur verið saknað síðan fyrir áramót. 7. janúar 2018 13:44 Líkfundur í Noregi Aðstandendur Janne Jemtland, konunnar sem saknað hefur verið á svæðinu síðan fyrir áramót, hafa verið látnir vita af líkfundinum. 13. janúar 2018 15:49 Eiginmaðurinn grunaður um að hafa myrt Janne Lík hennar hefur ekki fundist enn. Lögreglan segir, samkvæmt NRK, að ekki sé búist við því að hún muni finnast á lífi. 12. janúar 2018 21:48 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Sjá meira
Fundu blóð úr norskri konu sem saknað er Lögregla í Noregi hefur staðfest að blóð sem fannst á jörðinni í norskum skógi í gær sé úr Janne Jemtland, 36 ára norskri konu sem hefur verið saknað síðan fyrir áramót. 7. janúar 2018 13:44
Líkfundur í Noregi Aðstandendur Janne Jemtland, konunnar sem saknað hefur verið á svæðinu síðan fyrir áramót, hafa verið látnir vita af líkfundinum. 13. janúar 2018 15:49
Eiginmaðurinn grunaður um að hafa myrt Janne Lík hennar hefur ekki fundist enn. Lögreglan segir, samkvæmt NRK, að ekki sé búist við því að hún muni finnast á lífi. 12. janúar 2018 21:48