Hrafnhildur hætt að keppa á stórmótum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. janúar 2018 17:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir náði bestum árangri Íslendinga í lauginni árið 2017. vísir/anton Hrafnhildur Lúthersdóttir er hætt keppni á stórmótum erlendis, eins og liðsfélagi hennar Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Þetta tilkynntu þær á þakkargjörðarhátið sem þær héldu í Ásvallalaug í dag. Fjarðarfréttir.is greindi frá þessu í dag. Þær eiga báðar glæsta ferla að baki og hafa sett samtals 101 Íslandsmet og unnið 136 Íslandsmeistaratitla, samkvæmt Klaus Ohk, sundþjálfara stelpnanna. Hrafnhildur er aðeins 26 ára, en hún varð í 2. sæti í kjöri á íþróttamanni ársins árið 2016. Þá náði hún sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Hrafnhildur varð fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á stórmóti í 50 metra laug. Ákvörðunin var tekin eftir Evrópumótið í Tékklandi, en þá var Hrafnhildur í lokaprófum í háksólanámi og Ingibjörg í mastersnámi. Þær vildu þó ekki segja alveg skilið við sundið og ef Klaus hefði samband við þær og biði um að koma til æfinga í tvo mánuði og keppa á bikarmóti þá myndu þær ekki segja nei við því. Hrafnhildur sagði í viðtali við mbl.is að árið 2014 hafi hún verið búin að ákvæða að hætta eftir Ólympíuleikana í Ríó, en þar sem henni gekk svo vel þar hafi hún harkað af sér eitt ár í viðbót. Nú sé hins vegar komið að því að taka kærkomið frí áður en hún snúi sér að því að komast inn í læknisfræði. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Hrafnhildur með nýtt Íslandsmet og sæti í undanúrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn. 13. desember 2017 09:01 Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók? Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári. 23. nóvember 2017 08:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir er hætt keppni á stórmótum erlendis, eins og liðsfélagi hennar Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Þetta tilkynntu þær á þakkargjörðarhátið sem þær héldu í Ásvallalaug í dag. Fjarðarfréttir.is greindi frá þessu í dag. Þær eiga báðar glæsta ferla að baki og hafa sett samtals 101 Íslandsmet og unnið 136 Íslandsmeistaratitla, samkvæmt Klaus Ohk, sundþjálfara stelpnanna. Hrafnhildur er aðeins 26 ára, en hún varð í 2. sæti í kjöri á íþróttamanni ársins árið 2016. Þá náði hún sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Hrafnhildur varð fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á stórmóti í 50 metra laug. Ákvörðunin var tekin eftir Evrópumótið í Tékklandi, en þá var Hrafnhildur í lokaprófum í háksólanámi og Ingibjörg í mastersnámi. Þær vildu þó ekki segja alveg skilið við sundið og ef Klaus hefði samband við þær og biði um að koma til æfinga í tvo mánuði og keppa á bikarmóti þá myndu þær ekki segja nei við því. Hrafnhildur sagði í viðtali við mbl.is að árið 2014 hafi hún verið búin að ákvæða að hætta eftir Ólympíuleikana í Ríó, en þar sem henni gekk svo vel þar hafi hún harkað af sér eitt ár í viðbót. Nú sé hins vegar komið að því að taka kærkomið frí áður en hún snúi sér að því að komast inn í læknisfræði.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Hrafnhildur með nýtt Íslandsmet og sæti í undanúrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn. 13. desember 2017 09:01 Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók? Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári. 23. nóvember 2017 08:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30
Hrafnhildur með nýtt Íslandsmet og sæti í undanúrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn. 13. desember 2017 09:01
Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók? Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári. 23. nóvember 2017 08:30