Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. janúar 2018 17:21 Veður hefur verið slæmt í dag. Vísir/Vilhelm Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir. Eins er lokað um Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar. Lögreglan á Selfossi varar við því að núna sé ekkert ferðaveður á suðurlandi og í uppsveitum þess vegna mjög lélegs skyggnis og gengur á með talsverðum éljum. Það eigi einnig við þá vegi sem eru ekki skráðir lokaðir hjá vegagerð. Sjá má myndarlegar éljagarð vestur af landinu sem stefnir á Snæfellsnes, Dali og yfir Holtavörðuheiði með kvöldinu. Hríð samfellt í tvær til þrjár klst og lítið skyggni. Suðvestanlands heldur áfram að ganga á með mjög dimmum éljum þar til í nótt. Á Vestfjörðum versnar snemma í nótt um leið og lægðarmiðjan kemur til baka. NV allt að 20-25 m/s og kafaldsbylur fylgir. Einnig á Ströndum og við Húnaflóa snemma í fyrramálið. Versnandi veður á Reykjanesbraut Það er hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, víðast hvar ofankoma og sums staðar strekkingsvindur. Versnandi veður er á Reykjanesbraut. Lokað er á Mosfellsheði og Lyngdalsheiði. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Snjóþekja er á flestum vegum á Vesturlandi og skafrenningur og mjög hvasst og oft á tíðum ansi blint. Á Vestfjörðum er búið að opna flesta vegi en sums staðar er þó þæfingsfærð þar sem aðeins er búið að opna einbreitt. Klettsháls er enn ófær en moksturstæki á næsta leiti. Hálka og snjóþekja er á Norðurlandi. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld. Fært er út fyrir Tröllaskaga en þar er þó ansi hvasst og byljótt. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Fagradal, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er autt frá Djúpavogi suður í Öræfi en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan. Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27 Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47 Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir. Eins er lokað um Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar. Lögreglan á Selfossi varar við því að núna sé ekkert ferðaveður á suðurlandi og í uppsveitum þess vegna mjög lélegs skyggnis og gengur á með talsverðum éljum. Það eigi einnig við þá vegi sem eru ekki skráðir lokaðir hjá vegagerð. Sjá má myndarlegar éljagarð vestur af landinu sem stefnir á Snæfellsnes, Dali og yfir Holtavörðuheiði með kvöldinu. Hríð samfellt í tvær til þrjár klst og lítið skyggni. Suðvestanlands heldur áfram að ganga á með mjög dimmum éljum þar til í nótt. Á Vestfjörðum versnar snemma í nótt um leið og lægðarmiðjan kemur til baka. NV allt að 20-25 m/s og kafaldsbylur fylgir. Einnig á Ströndum og við Húnaflóa snemma í fyrramálið. Versnandi veður á Reykjanesbraut Það er hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, víðast hvar ofankoma og sums staðar strekkingsvindur. Versnandi veður er á Reykjanesbraut. Lokað er á Mosfellsheði og Lyngdalsheiði. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Snjóþekja er á flestum vegum á Vesturlandi og skafrenningur og mjög hvasst og oft á tíðum ansi blint. Á Vestfjörðum er búið að opna flesta vegi en sums staðar er þó þæfingsfærð þar sem aðeins er búið að opna einbreitt. Klettsháls er enn ófær en moksturstæki á næsta leiti. Hálka og snjóþekja er á Norðurlandi. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld. Fært er út fyrir Tröllaskaga en þar er þó ansi hvasst og byljótt. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Fagradal, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er autt frá Djúpavogi suður í Öræfi en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27 Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47 Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
„Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27
Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47
Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18