Ford ætlar að stórauka fjárfestingu í rafbílaframleiðslu Kjartan Kjartansson skrifar 15. janúar 2018 10:20 Bill Ford, stjórnarformaður Ford, kynnti áætlanir Ford um rafknúna framtíð á bílasýningunni í Detroit um helgina. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Ford ætlar að verja ellefu milljörðum dollara í að þróa fjörutíu tegundir blendings- og rafbíla fyrir árið 2022. Stjórnarformaður fyrirtækisins kynnti áformin um að stórauka fjárfestingu í vistvænni bílum á stórri bílasýningu í Detroit um helgina. Upphaflega ætlaði Ford að leggja um fjóra og hálfan milljarð dollara í rafbíla og blendinga fram til 2020. Af þeim fjörutíu tegundum rafknúinna bíla sem Ford ætlar að koma á markað á næstu árum verða sextán rafbílar. Afgangurinn verða blendingsbílar sem geta gengið fyrir bæði rafmagni og jarðefnaeldsneyti, að því er segir í frétt Reuters. Áform Ford og fleiri bílaframleiðanda um að leggja aukna áherslu á rafbílaframleiðslu eru meðal annars tilkominn vegna pressu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá bensín- og dísilbílum sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Kínverjar, Indverjar, Frakkar og Bretar hafa þegar tilkynnt um áætlanir um að taka bifreiðar sem eru knúnar með jarðefnaeldsneyti úr notkun í áföngum á milli 2030 og 2040. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Ford ætlar að verja ellefu milljörðum dollara í að þróa fjörutíu tegundir blendings- og rafbíla fyrir árið 2022. Stjórnarformaður fyrirtækisins kynnti áformin um að stórauka fjárfestingu í vistvænni bílum á stórri bílasýningu í Detroit um helgina. Upphaflega ætlaði Ford að leggja um fjóra og hálfan milljarð dollara í rafbíla og blendinga fram til 2020. Af þeim fjörutíu tegundum rafknúinna bíla sem Ford ætlar að koma á markað á næstu árum verða sextán rafbílar. Afgangurinn verða blendingsbílar sem geta gengið fyrir bæði rafmagni og jarðefnaeldsneyti, að því er segir í frétt Reuters. Áform Ford og fleiri bílaframleiðanda um að leggja aukna áherslu á rafbílaframleiðslu eru meðal annars tilkominn vegna pressu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá bensín- og dísilbílum sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Kínverjar, Indverjar, Frakkar og Bretar hafa þegar tilkynnt um áætlanir um að taka bifreiðar sem eru knúnar með jarðefnaeldsneyti úr notkun í áföngum á milli 2030 og 2040.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira