Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 15. janúar 2018 16:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson. vísir/ernir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. „Við fórum á koddann í gær svekktir en maður reyndi að skilja við þetta er maður vaknaði. Ég hef gert þetta nokkrum sinnum og það er ekkert nýtt í þessu. Það þarf bara að rífa sig í gang. Við vissum að þetta yrði erfitt í gær,“ segir Ásgeir Örn en hann hefur gaman af því að fara inn í úrslitaleik gegn Serbunum. „Er við skoðuðum planið fyrir mótið þá var líklegast að þetta yrði mikilvægasti leikurinn í riðlinum fyrir okkur. Nú verðum við að gíra okkur í þetta, vera klárir og þá fer þetta vel.“ Leikurinn gegn Serbum er sá leikur sem talið var að Ísland ætti möguleika á að vinna og það er einfaldlega sett sú pressa á okkar lið að það vinni þennan leik. „Þeir eru mjög óútreiknanlegir og með óhefðbundna leikmenn. Þeir spila óhefðbundinn varnarleik og skipta oft um vörn. Það getur því verið erfitt að undirbúa sig. Við verðum að fókusa á sjálfa okkur og ef við gerum okkar hluti almennilega þá vinnum við þennan leik,“ segir Asgeir en gangi það eftir fara strákarnir áfram í mótinu með tvö stig. „Það er langskemmtilegast að fara í svona leiki. Þess vegna er maður í þessu. Það kemur ekki til greina að fara heim strax eins og í Póllandi fyrir tveim árum. Það var hundleiðinlegt.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15 Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Ísland beið lægri hlut gegn Króatíu í öðrum leik sínum á Evrópumótinu. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en eftir hlé sýndu heimamenn hvers þeir eru megnugir og unnu öruggan sigur. 14. janúar 2018 19:44 Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Einkunnir Íslands: Ólafur og Aron bestu menn íslenska liðsins Ólafur Guðmundsson og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í tapinu á móti Króatíu samkvæmt einkunnagjöf HB Statz. Íslendingar töpuðu þá með sjö marka mun á móti gestgjöfum Króata á EM í handbolta, 29-22. 14. janúar 2018 22:45 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. „Við fórum á koddann í gær svekktir en maður reyndi að skilja við þetta er maður vaknaði. Ég hef gert þetta nokkrum sinnum og það er ekkert nýtt í þessu. Það þarf bara að rífa sig í gang. Við vissum að þetta yrði erfitt í gær,“ segir Ásgeir Örn en hann hefur gaman af því að fara inn í úrslitaleik gegn Serbunum. „Er við skoðuðum planið fyrir mótið þá var líklegast að þetta yrði mikilvægasti leikurinn í riðlinum fyrir okkur. Nú verðum við að gíra okkur í þetta, vera klárir og þá fer þetta vel.“ Leikurinn gegn Serbum er sá leikur sem talið var að Ísland ætti möguleika á að vinna og það er einfaldlega sett sú pressa á okkar lið að það vinni þennan leik. „Þeir eru mjög óútreiknanlegir og með óhefðbundna leikmenn. Þeir spila óhefðbundinn varnarleik og skipta oft um vörn. Það getur því verið erfitt að undirbúa sig. Við verðum að fókusa á sjálfa okkur og ef við gerum okkar hluti almennilega þá vinnum við þennan leik,“ segir Asgeir en gangi það eftir fara strákarnir áfram í mótinu með tvö stig. „Það er langskemmtilegast að fara í svona leiki. Þess vegna er maður í þessu. Það kemur ekki til greina að fara heim strax eins og í Póllandi fyrir tveim árum. Það var hundleiðinlegt.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15 Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Ísland beið lægri hlut gegn Króatíu í öðrum leik sínum á Evrópumótinu. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en eftir hlé sýndu heimamenn hvers þeir eru megnugir og unnu öruggan sigur. 14. janúar 2018 19:44 Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Einkunnir Íslands: Ólafur og Aron bestu menn íslenska liðsins Ólafur Guðmundsson og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í tapinu á móti Króatíu samkvæmt einkunnagjöf HB Statz. Íslendingar töpuðu þá með sjö marka mun á móti gestgjöfum Króata á EM í handbolta, 29-22. 14. janúar 2018 22:45 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15
Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Ísland beið lægri hlut gegn Króatíu í öðrum leik sínum á Evrópumótinu. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en eftir hlé sýndu heimamenn hvers þeir eru megnugir og unnu öruggan sigur. 14. janúar 2018 19:44
Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30
Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15
Einkunnir Íslands: Ólafur og Aron bestu menn íslenska liðsins Ólafur Guðmundsson og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í tapinu á móti Króatíu samkvæmt einkunnagjöf HB Statz. Íslendingar töpuðu þá með sjö marka mun á móti gestgjöfum Króata á EM í handbolta, 29-22. 14. janúar 2018 22:45