Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2018 19:25 Kári skoraði fjögur mörk af línunni í kvöld vísir/epa „Nei,“ var einfalt svar Kára Kristjáns Kristjánssonar þegar Henry Birgir Gunnarsson spurði hvort hann hefði útskýringu á hvað gerist síðasta korter leiks Íslands og Serbíu á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Ísland tapaði leiknum 26-29 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Viltu ekki einu sinni reyna að giska? „Nei, við vorum einhvern veginn alltaf næstum því alveg komnir með þetta, settum í þrjú, settum í fjögur, en náðum aldrei að halda þessu forskoti. Fengum alltaf mark í bakið sem var vesen.“ „Við þurfum bara að læra af þessum leik að vera bara slakir. Króatía er að fara að vinna á eftir og við förum áfram með tvö stig og allir góðir.“ Þar sem Ísland tapaði aðeins með þriggja marka mun þá tryggir markatala okkur áfram í milliriðla, með því skilyrði að Króatía vinni Svíþjóð. Ef Svíar ná í stig þar eru Íslendingar á leiðinni heim. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu. Þetta er bara þannig. Ef við hefðum unnið þennan leik hefðum við líka farið áfram með tvö stig. Hefði verið fínt fyrir sjálfstraustið að vinna þennan leik,“ sagði pollrólegur Kári. Íslenska liðið virtist hreinlega fara á taugum í seinni hálfleik og hrundi leikur liðsins þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. „Það er komin pressa og þá megum við ekki fara inn í skelina og hætta að taka ábyrgð. Við þurfum að halda áfram að vinna okkar vinnu. Við eigum að vera orðnir það góðir að þetta fari bara í auto-pilot.“ „Við þurfum að halda áfram að klára vinnuna okkar í kerfunum og treysta á sjálfa okkur, ekki bara á næsta mann.“ Skortur hefur verið á mörkum af línunni á mótinu, en Kári skilaði fjórum stykkjum í dag. „Já, það var búið að kalla eftir þessu og það kom. En við þurftum að sjálfsögðu að fá það í tapleik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson. EM 2018 í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
„Nei,“ var einfalt svar Kára Kristjáns Kristjánssonar þegar Henry Birgir Gunnarsson spurði hvort hann hefði útskýringu á hvað gerist síðasta korter leiks Íslands og Serbíu á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Ísland tapaði leiknum 26-29 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Viltu ekki einu sinni reyna að giska? „Nei, við vorum einhvern veginn alltaf næstum því alveg komnir með þetta, settum í þrjú, settum í fjögur, en náðum aldrei að halda þessu forskoti. Fengum alltaf mark í bakið sem var vesen.“ „Við þurfum bara að læra af þessum leik að vera bara slakir. Króatía er að fara að vinna á eftir og við förum áfram með tvö stig og allir góðir.“ Þar sem Ísland tapaði aðeins með þriggja marka mun þá tryggir markatala okkur áfram í milliriðla, með því skilyrði að Króatía vinni Svíþjóð. Ef Svíar ná í stig þar eru Íslendingar á leiðinni heim. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu. Þetta er bara þannig. Ef við hefðum unnið þennan leik hefðum við líka farið áfram með tvö stig. Hefði verið fínt fyrir sjálfstraustið að vinna þennan leik,“ sagði pollrólegur Kári. Íslenska liðið virtist hreinlega fara á taugum í seinni hálfleik og hrundi leikur liðsins þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. „Það er komin pressa og þá megum við ekki fara inn í skelina og hætta að taka ábyrgð. Við þurfum að halda áfram að vinna okkar vinnu. Við eigum að vera orðnir það góðir að þetta fari bara í auto-pilot.“ „Við þurfum að halda áfram að klára vinnuna okkar í kerfunum og treysta á sjálfa okkur, ekki bara á næsta mann.“ Skortur hefur verið á mörkum af línunni á mótinu, en Kári skilaði fjórum stykkjum í dag. „Já, það var búið að kalla eftir þessu og það kom. En við þurftum að sjálfsögðu að fá það í tapleik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira