Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 11:30 Aron Pálmarsson. Vísir/Ernir Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. Íslensku strákarnir misstu niður fjögurra marka forskot á síðustu átján mínútunum og töpuðu með þriggja marka mun á móti Serbíu. Svíar unnu svo Króata og því sat íslenska liðið eftir í riðlinum þrátt fyrir sigur á Svíum í fyrsta leik. Aron Pálmarsson var í risastóru hlutverki í sóknarleik íslenska liðsins og ábyrgð hans mikil. Aron bjó til mikið af færum fyrir félaga sína en hann var einnig með ótrúlega mikið af töpuðum boltum. Aron tapaði alls sextán boltum í þessum þremur leikjum eða 5,7 að meðaltali í leik. Hann var þannig með helming allra tapaða bolta íslenska liðsins á Evrópumótinu. Íslenski leikstjórnandinn er líka með yfirburðarforystu á listanum sem enginn vill vera á. Aron er nefnilega með langflesta tapaða bolta til þessa af öllum leikmönnum Evrópumótsins í Króatíu. Aron hefur tapað fjórum boltum fleira en næsti maður sem er Tékkinn Ondrej Zdráhala. Tékkar eiga eftir að spila sinn þriðja leik í kvöld og því gæti Zdráhala auðvitað tekið fyrsta sætið af Aroni. Aron er síðan með tvöfalt fleiri tapaða bolta en þriðji maður á listanum en í 3. til 4. sæti eru Ungverjinn Mate Lekai og Hvít-Rússinn Siarhei Shylovich með átta tapaða bolta hvor. Allan listann má sjá hér fyrir neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. Íslensku strákarnir misstu niður fjögurra marka forskot á síðustu átján mínútunum og töpuðu með þriggja marka mun á móti Serbíu. Svíar unnu svo Króata og því sat íslenska liðið eftir í riðlinum þrátt fyrir sigur á Svíum í fyrsta leik. Aron Pálmarsson var í risastóru hlutverki í sóknarleik íslenska liðsins og ábyrgð hans mikil. Aron bjó til mikið af færum fyrir félaga sína en hann var einnig með ótrúlega mikið af töpuðum boltum. Aron tapaði alls sextán boltum í þessum þremur leikjum eða 5,7 að meðaltali í leik. Hann var þannig með helming allra tapaða bolta íslenska liðsins á Evrópumótinu. Íslenski leikstjórnandinn er líka með yfirburðarforystu á listanum sem enginn vill vera á. Aron er nefnilega með langflesta tapaða bolta til þessa af öllum leikmönnum Evrópumótsins í Króatíu. Aron hefur tapað fjórum boltum fleira en næsti maður sem er Tékkinn Ondrej Zdráhala. Tékkar eiga eftir að spila sinn þriðja leik í kvöld og því gæti Zdráhala auðvitað tekið fyrsta sætið af Aroni. Aron er síðan með tvöfalt fleiri tapaða bolta en þriðji maður á listanum en í 3. til 4. sæti eru Ungverjinn Mate Lekai og Hvít-Rússinn Siarhei Shylovich með átta tapaða bolta hvor. Allan listann má sjá hér fyrir neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira