Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 11:30 Aron Pálmarsson. Vísir/Ernir Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. Íslensku strákarnir misstu niður fjögurra marka forskot á síðustu átján mínútunum og töpuðu með þriggja marka mun á móti Serbíu. Svíar unnu svo Króata og því sat íslenska liðið eftir í riðlinum þrátt fyrir sigur á Svíum í fyrsta leik. Aron Pálmarsson var í risastóru hlutverki í sóknarleik íslenska liðsins og ábyrgð hans mikil. Aron bjó til mikið af færum fyrir félaga sína en hann var einnig með ótrúlega mikið af töpuðum boltum. Aron tapaði alls sextán boltum í þessum þremur leikjum eða 5,7 að meðaltali í leik. Hann var þannig með helming allra tapaða bolta íslenska liðsins á Evrópumótinu. Íslenski leikstjórnandinn er líka með yfirburðarforystu á listanum sem enginn vill vera á. Aron er nefnilega með langflesta tapaða bolta til þessa af öllum leikmönnum Evrópumótsins í Króatíu. Aron hefur tapað fjórum boltum fleira en næsti maður sem er Tékkinn Ondrej Zdráhala. Tékkar eiga eftir að spila sinn þriðja leik í kvöld og því gæti Zdráhala auðvitað tekið fyrsta sætið af Aroni. Aron er síðan með tvöfalt fleiri tapaða bolta en þriðji maður á listanum en í 3. til 4. sæti eru Ungverjinn Mate Lekai og Hvít-Rússinn Siarhei Shylovich með átta tapaða bolta hvor. Allan listann má sjá hér fyrir neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. Íslensku strákarnir misstu niður fjögurra marka forskot á síðustu átján mínútunum og töpuðu með þriggja marka mun á móti Serbíu. Svíar unnu svo Króata og því sat íslenska liðið eftir í riðlinum þrátt fyrir sigur á Svíum í fyrsta leik. Aron Pálmarsson var í risastóru hlutverki í sóknarleik íslenska liðsins og ábyrgð hans mikil. Aron bjó til mikið af færum fyrir félaga sína en hann var einnig með ótrúlega mikið af töpuðum boltum. Aron tapaði alls sextán boltum í þessum þremur leikjum eða 5,7 að meðaltali í leik. Hann var þannig með helming allra tapaða bolta íslenska liðsins á Evrópumótinu. Íslenski leikstjórnandinn er líka með yfirburðarforystu á listanum sem enginn vill vera á. Aron er nefnilega með langflesta tapaða bolta til þessa af öllum leikmönnum Evrópumótsins í Króatíu. Aron hefur tapað fjórum boltum fleira en næsti maður sem er Tékkinn Ondrej Zdráhala. Tékkar eiga eftir að spila sinn þriðja leik í kvöld og því gæti Zdráhala auðvitað tekið fyrsta sætið af Aroni. Aron er síðan með tvöfalt fleiri tapaða bolta en þriðji maður á listanum en í 3. til 4. sæti eru Ungverjinn Mate Lekai og Hvít-Rússinn Siarhei Shylovich með átta tapaða bolta hvor. Allan listann má sjá hér fyrir neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða