Metmalbikun í Reykjavík á síðasta ári Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. janúar 2018 18:28 Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári í Reykjavík. Vísir/Ernir Malbikað var fyrir tæpan 1,3 milljarð króna í Reykjavík árið 2017. Að öllum líkindum er um að ræða mestu malbikunarframkvæmdir í sögu borgarinnar á einu ári, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík, segir jafnframt í fréttinni. Framkvæmdirnar voru liður í því að bæta úr brýnni malbikunarþörf vegna sparnaðar í málaflokknum árin eftir hrun. Þá hefur umferð einnig aukist í borginni og nýtt malbik því nauðsynlegt í flestum hverfum.Í ár voru alls malbikaðir 226.821 fermetrar eða 30 km í borginni í öllum hverfum hennar. Lagt var nýtt malbik fyrir rúman 1,1 milljarð króna og gert við götur fyrir tæpar 200 milljónir.Reykjavíkurborg„Þetta er mikilvæg innviðauppbygging í borginni og nauðsynleg til að halda gatnakerfinu við. Verkefnið heldur áfram á þessu ári þegar enn fleiri götur verða teknar fyrir í samræmi við ástandsmat og þá forgangsröð sem unnin hefur verið,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Árið 2018 er stefnt að því að slá metið í Reykjavík á ný. Gert er ráð fyrir að 1,74 milljarði verði varið til malbikunar á 43 kílómetrum af götum borgarinnar. Árin 2016-2018 munu því um 90 kílómetrar hafa verið malbikaðir í Reykjavík en til samanburðar er vegalengdin frá höfuðborginni og til Hellu 91 kílómetri. Borgarstjórn Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Malbikað var fyrir tæpan 1,3 milljarð króna í Reykjavík árið 2017. Að öllum líkindum er um að ræða mestu malbikunarframkvæmdir í sögu borgarinnar á einu ári, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík, segir jafnframt í fréttinni. Framkvæmdirnar voru liður í því að bæta úr brýnni malbikunarþörf vegna sparnaðar í málaflokknum árin eftir hrun. Þá hefur umferð einnig aukist í borginni og nýtt malbik því nauðsynlegt í flestum hverfum.Í ár voru alls malbikaðir 226.821 fermetrar eða 30 km í borginni í öllum hverfum hennar. Lagt var nýtt malbik fyrir rúman 1,1 milljarð króna og gert við götur fyrir tæpar 200 milljónir.Reykjavíkurborg„Þetta er mikilvæg innviðauppbygging í borginni og nauðsynleg til að halda gatnakerfinu við. Verkefnið heldur áfram á þessu ári þegar enn fleiri götur verða teknar fyrir í samræmi við ástandsmat og þá forgangsröð sem unnin hefur verið,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Árið 2018 er stefnt að því að slá metið í Reykjavík á ný. Gert er ráð fyrir að 1,74 milljarði verði varið til malbikunar á 43 kílómetrum af götum borgarinnar. Árin 2016-2018 munu því um 90 kílómetrar hafa verið malbikaðir í Reykjavík en til samanburðar er vegalengdin frá höfuðborginni og til Hellu 91 kílómetri.
Borgarstjórn Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira