Metmalbikun í Reykjavík á síðasta ári Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. janúar 2018 18:28 Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári í Reykjavík. Vísir/Ernir Malbikað var fyrir tæpan 1,3 milljarð króna í Reykjavík árið 2017. Að öllum líkindum er um að ræða mestu malbikunarframkvæmdir í sögu borgarinnar á einu ári, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík, segir jafnframt í fréttinni. Framkvæmdirnar voru liður í því að bæta úr brýnni malbikunarþörf vegna sparnaðar í málaflokknum árin eftir hrun. Þá hefur umferð einnig aukist í borginni og nýtt malbik því nauðsynlegt í flestum hverfum.Í ár voru alls malbikaðir 226.821 fermetrar eða 30 km í borginni í öllum hverfum hennar. Lagt var nýtt malbik fyrir rúman 1,1 milljarð króna og gert við götur fyrir tæpar 200 milljónir.Reykjavíkurborg„Þetta er mikilvæg innviðauppbygging í borginni og nauðsynleg til að halda gatnakerfinu við. Verkefnið heldur áfram á þessu ári þegar enn fleiri götur verða teknar fyrir í samræmi við ástandsmat og þá forgangsröð sem unnin hefur verið,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Árið 2018 er stefnt að því að slá metið í Reykjavík á ný. Gert er ráð fyrir að 1,74 milljarði verði varið til malbikunar á 43 kílómetrum af götum borgarinnar. Árin 2016-2018 munu því um 90 kílómetrar hafa verið malbikaðir í Reykjavík en til samanburðar er vegalengdin frá höfuðborginni og til Hellu 91 kílómetri. Borgarstjórn Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Malbikað var fyrir tæpan 1,3 milljarð króna í Reykjavík árið 2017. Að öllum líkindum er um að ræða mestu malbikunarframkvæmdir í sögu borgarinnar á einu ári, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík, segir jafnframt í fréttinni. Framkvæmdirnar voru liður í því að bæta úr brýnni malbikunarþörf vegna sparnaðar í málaflokknum árin eftir hrun. Þá hefur umferð einnig aukist í borginni og nýtt malbik því nauðsynlegt í flestum hverfum.Í ár voru alls malbikaðir 226.821 fermetrar eða 30 km í borginni í öllum hverfum hennar. Lagt var nýtt malbik fyrir rúman 1,1 milljarð króna og gert við götur fyrir tæpar 200 milljónir.Reykjavíkurborg„Þetta er mikilvæg innviðauppbygging í borginni og nauðsynleg til að halda gatnakerfinu við. Verkefnið heldur áfram á þessu ári þegar enn fleiri götur verða teknar fyrir í samræmi við ástandsmat og þá forgangsröð sem unnin hefur verið,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Árið 2018 er stefnt að því að slá metið í Reykjavík á ný. Gert er ráð fyrir að 1,74 milljarði verði varið til malbikunar á 43 kílómetrum af götum borgarinnar. Árin 2016-2018 munu því um 90 kílómetrar hafa verið malbikaðir í Reykjavík en til samanburðar er vegalengdin frá höfuðborginni og til Hellu 91 kílómetri.
Borgarstjórn Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira