Nike „stal“ bandaríska meistaranum af Under Armour Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 19:45 Sloane Stephens. Vísir/Getty Sloane Stephens sló í gegn í fyrra þegar hún kom öllum á óvart og vann opna bandaríska meistaramótið í tennis. Hún kom inn í mótið í 83. sæti á heimslistanum og engin önnur hefur unnið opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa verið svo neðarlega á heimslistanum. Sloane Stephens var með samning við Under Armour íþróttaframleiðandann en hann rann út í fyrra og hún hafði í framhaldinu úr mörgu að velja eftir frábæran árangur sinn síðasta haust. Under Armour, sem gerði saminginn við hana árið 2010 þegar hún var algjörlega óþekkt, bauð henni nýjan samning en það gerðu líka Adidas og Uniqlo. Hún ákvað hinsvegar að semja við Nike og tilkynnti um nýjan samning á samfélagsmiðlum sínum.I am so excited to share with you all that I have officially joined the @Nike@Nikecourt family!!! pic.twitter.com/5A7iGcULR6 — Sloane Stephens (@SloaneStephens) January 4, 2018 Nike hefur verið öflugt að tryggja sér samning við helstu tennisstjörnur heimsins en þau Serena Williams, Maria Sharapova, Roger Federer og Rafael Nadal eru öll á samningi hjá Nike. Sloane Stephens er 24 ára gömul og eins og er í 11. sæti heimslistans. Henni gekk ekki alltof vel að fylgja eftir sigrinum á opna bandaríska í septemberbyrjun en framundan er síðan fyrsta risamót ársins sem er opna ástralska mótið. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira
Sloane Stephens sló í gegn í fyrra þegar hún kom öllum á óvart og vann opna bandaríska meistaramótið í tennis. Hún kom inn í mótið í 83. sæti á heimslistanum og engin önnur hefur unnið opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa verið svo neðarlega á heimslistanum. Sloane Stephens var með samning við Under Armour íþróttaframleiðandann en hann rann út í fyrra og hún hafði í framhaldinu úr mörgu að velja eftir frábæran árangur sinn síðasta haust. Under Armour, sem gerði saminginn við hana árið 2010 þegar hún var algjörlega óþekkt, bauð henni nýjan samning en það gerðu líka Adidas og Uniqlo. Hún ákvað hinsvegar að semja við Nike og tilkynnti um nýjan samning á samfélagsmiðlum sínum.I am so excited to share with you all that I have officially joined the @Nike@Nikecourt family!!! pic.twitter.com/5A7iGcULR6 — Sloane Stephens (@SloaneStephens) January 4, 2018 Nike hefur verið öflugt að tryggja sér samning við helstu tennisstjörnur heimsins en þau Serena Williams, Maria Sharapova, Roger Federer og Rafael Nadal eru öll á samningi hjá Nike. Sloane Stephens er 24 ára gömul og eins og er í 11. sæti heimslistans. Henni gekk ekki alltof vel að fylgja eftir sigrinum á opna bandaríska í septemberbyrjun en framundan er síðan fyrsta risamót ársins sem er opna ástralska mótið.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira