Þrír Evrópumeistarar skildir eftir heima Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 11:00 Prokop fær það erfiða verkefni að verja Evrópumeistarattiilinn sem Dagur Sigurðsson vann með þýska liðinu fyrir tveim árum síðan. vísir/getty Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Prokop var með 20 manna hóp í leikjunum tveimur gegn Íslandi og þurfti hann því að skera niður um fjóra leikmenn eftir leikina. Þrír leikmenn úr Evrópumeistaraliði Þjóðverja frá því fyrir tveimur árum komust ekki í hópinn að þessu sinni. Það eru þeir Rune Dahmke, Finn Lemke og Fabian Wiede. Marian Michalczik komst ekki heldur í hópinn. Að sama skapi kom nokkuð á óvart að þeir Maximilian Janke og Bastian Roschek skildu komast í gegnum niðurskurðinn. Þjóðverjar eru í riðli með Svartfjallalandi, Slóveníu og Makedóníu á EM.Þýski hópurinn:Markverðir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin) Andreas Wolff (THW Kiel)Vinstra horn: Uwe Gensheimer (PSG)Vinstri skyttur: Maximilian Janke (SC DHfK Leipzig) Julius Kühn (MT Melsungen) Paul Drux (Füchse Berlin)Miðjumenn: Steffen Fäth (Füchse Berlin) Philipp Weber (SC DHfK Leipzig)Hægri skyttur: Kai Häfner (TSV Hannover Burgdorf) Steffen Weinhold (THW Kiel)Hægra horn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen) Tobias Reichmann (MT Melsungen)Línumenn: Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) Patrick Wiencek (THW Kiel) Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen) Bastian Roschek (SC DHfK Leipzig) EM 2018 í handbolta Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Prokop var með 20 manna hóp í leikjunum tveimur gegn Íslandi og þurfti hann því að skera niður um fjóra leikmenn eftir leikina. Þrír leikmenn úr Evrópumeistaraliði Þjóðverja frá því fyrir tveimur árum komust ekki í hópinn að þessu sinni. Það eru þeir Rune Dahmke, Finn Lemke og Fabian Wiede. Marian Michalczik komst ekki heldur í hópinn. Að sama skapi kom nokkuð á óvart að þeir Maximilian Janke og Bastian Roschek skildu komast í gegnum niðurskurðinn. Þjóðverjar eru í riðli með Svartfjallalandi, Slóveníu og Makedóníu á EM.Þýski hópurinn:Markverðir: Silvio Heinevetter (Füchse Berlin) Andreas Wolff (THW Kiel)Vinstra horn: Uwe Gensheimer (PSG)Vinstri skyttur: Maximilian Janke (SC DHfK Leipzig) Julius Kühn (MT Melsungen) Paul Drux (Füchse Berlin)Miðjumenn: Steffen Fäth (Füchse Berlin) Philipp Weber (SC DHfK Leipzig)Hægri skyttur: Kai Häfner (TSV Hannover Burgdorf) Steffen Weinhold (THW Kiel)Hægra horn: Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen) Tobias Reichmann (MT Melsungen)Línumenn: Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) Patrick Wiencek (THW Kiel) Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen) Bastian Roschek (SC DHfK Leipzig)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira