Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2018 11:32 Tilfinningasemi sem gerði vart við sig í tengslum við bjórdrykkju leiddi Brynjar aftur inn á refilstigu samfélagsmiðilsins. visir/anton brink Facebookskelfirinn og þingmaðurinn Brynjar Níelsson er mættur aftur til leiks á samfélagsmiðilinn mikla. Þar er honum tekið fagnandi og hrannast inn lækin og hann er boðinn hjartanlega velkominn af aðdáendum sínum. „Lengi hefur verið þekkt að öl gerir suma menn mjúka og eftirgefanlega. Eiga þeir þá oft erfitt með að standa í lappirnar í öllum skilningi og gefa loforð út og suður. Því varð fésbókarhvíld mín styttri en ég ætlaði. Ekki er víst að margir fagni því en mér skilst að Ragnari Önundarsyni sé mjög létt.“ Þannig ávarpar Brynjar vini sína á Facebook nú rétt í þessu. Hann er mættur aftur eftir hlé, en Brynjari hefur með skrifum sínum á samfélagsmiðlinum oftar en ekki tekist að koma pólitískum andstæðingum og öðrum úr jafnvægi með umbúðalausum málflutningi og athugasemdum. Brynjar fer yfir skilmála sem hann hefur sett og honum hafa verið settir í tengslum við endurkomuna: „Heima fyrir voru gefnar nokkrar leiðbeiningar áður en leyfi fékkst fyrir endurkomunni. Ég má ekki halda því fram að þeir sem eru mér ósammála séu ýmist kommúnistar eða fávitar. Gott væri einnig að ég léti Píratana í friði. Vinsamlega, en þó nokkuð ákveðið, var ég beðinn um að halda eiginkonunni fyrir utan skrifin og helst konum almennt. Og alls ekki vera eins og bróðir þinn var sagt í lokin og þá var tónnin ekkert sérstaklega vinsamlegur.“ Facebook Tengdar fréttir Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54 Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Facebookskelfirinn og þingmaðurinn Brynjar Níelsson er mættur aftur til leiks á samfélagsmiðilinn mikla. Þar er honum tekið fagnandi og hrannast inn lækin og hann er boðinn hjartanlega velkominn af aðdáendum sínum. „Lengi hefur verið þekkt að öl gerir suma menn mjúka og eftirgefanlega. Eiga þeir þá oft erfitt með að standa í lappirnar í öllum skilningi og gefa loforð út og suður. Því varð fésbókarhvíld mín styttri en ég ætlaði. Ekki er víst að margir fagni því en mér skilst að Ragnari Önundarsyni sé mjög létt.“ Þannig ávarpar Brynjar vini sína á Facebook nú rétt í þessu. Hann er mættur aftur eftir hlé, en Brynjari hefur með skrifum sínum á samfélagsmiðlinum oftar en ekki tekist að koma pólitískum andstæðingum og öðrum úr jafnvægi með umbúðalausum málflutningi og athugasemdum. Brynjar fer yfir skilmála sem hann hefur sett og honum hafa verið settir í tengslum við endurkomuna: „Heima fyrir voru gefnar nokkrar leiðbeiningar áður en leyfi fékkst fyrir endurkomunni. Ég má ekki halda því fram að þeir sem eru mér ósammála séu ýmist kommúnistar eða fávitar. Gott væri einnig að ég léti Píratana í friði. Vinsamlega, en þó nokkuð ákveðið, var ég beðinn um að halda eiginkonunni fyrir utan skrifin og helst konum almennt. Og alls ekki vera eins og bróðir þinn var sagt í lokin og þá var tónnin ekkert sérstaklega vinsamlegur.“
Facebook Tengdar fréttir Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54 Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54
Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57