Hætt saman eftir 5 ára samband Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:00 Glamour/Getty Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér. Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour
Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér.
Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour