Hætt saman eftir 5 ára samband Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:00 Glamour/Getty Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér. Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér.
Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour