Hætt saman eftir 5 ára samband Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:00 Glamour/Getty Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour
Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour