Brynja í stjórn Fossa markaða Daníel Freyr Birkisson skrifar 9. janúar 2018 11:02 Brynja er framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi samhliða því að vera svæðisstjóri Creditinfo Group í Norður- og Suður Evrópu. mynd/fossar markaðir Brynja Baldursdóttir var kjörin í stjórn Fossa markaða á hluthafafundi félagsins í desember síðastliðnum. Brynja er framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi samhliða því að vera svæðisstjóri Creditinfo Group í Norður- og Suður Evrópu. Creditinfo er með starfsemi í 28 löndum víðs vegar um heiminn. Úr stjórn gekk Aðalsteinn E. Jónasson sem hefur tekið sæti í Landsrétti. Brynja hefur mikla reynslu af stjórnun í tækni- og söluumhverfi en hún starfaði meðal annars sem forstöðumaður hjá Símanum og samstæðustjóri hjá OZ. Brynja er með B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í aðgerðagreiningu frá Georgia Institute of Technology í Atlanta í Bandaríkjunum. „Það er mikill fengur fyrir okkur hjá Fossum mörkuðum á fá Brynju til liðs við okkur. Hún býr að mikilli stjórnunarreynslu og hefur víðtæka þekkingu á fjármála- og upplýsingatæknigeiranum. Án efa mun sérfræðikunnátta hennar styðja við markmið Fossa um áframhaldandi uppbyggingu á markaði hér heim sem og á erlendri grundu“ segir Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða. Fossar markaðir hf. er óháð verbréfafyrirtæki sem þjónustar innlenda og erlenda fagfjárfesta á sviði verðbréfamiðlunar. Félagið er aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni ásamt því að hafa aðgang að yfir 80 kauphöllum út um allan heim. Fossar veita alhliða þjónustu í tengslum við verbréfaviðskipti á fjármálamarkaði og eru með skrifstofur í Reykjavík, London og Stokkhólmi. Ráðningar Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Brynja Baldursdóttir var kjörin í stjórn Fossa markaða á hluthafafundi félagsins í desember síðastliðnum. Brynja er framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi samhliða því að vera svæðisstjóri Creditinfo Group í Norður- og Suður Evrópu. Creditinfo er með starfsemi í 28 löndum víðs vegar um heiminn. Úr stjórn gekk Aðalsteinn E. Jónasson sem hefur tekið sæti í Landsrétti. Brynja hefur mikla reynslu af stjórnun í tækni- og söluumhverfi en hún starfaði meðal annars sem forstöðumaður hjá Símanum og samstæðustjóri hjá OZ. Brynja er með B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í aðgerðagreiningu frá Georgia Institute of Technology í Atlanta í Bandaríkjunum. „Það er mikill fengur fyrir okkur hjá Fossum mörkuðum á fá Brynju til liðs við okkur. Hún býr að mikilli stjórnunarreynslu og hefur víðtæka þekkingu á fjármála- og upplýsingatæknigeiranum. Án efa mun sérfræðikunnátta hennar styðja við markmið Fossa um áframhaldandi uppbyggingu á markaði hér heim sem og á erlendri grundu“ segir Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða. Fossar markaðir hf. er óháð verbréfafyrirtæki sem þjónustar innlenda og erlenda fagfjárfesta á sviði verðbréfamiðlunar. Félagið er aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni ásamt því að hafa aðgang að yfir 80 kauphöllum út um allan heim. Fossar veita alhliða þjónustu í tengslum við verbréfaviðskipti á fjármálamarkaði og eru með skrifstofur í Reykjavík, London og Stokkhólmi.
Ráðningar Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira