Hefur fjöldi fólks, þar á meðal stjörnur úr íþrótta- og tónlistarheiminum, sakað fyrirtækið um rasisma. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Abel Tesfaye, betur þekktur sem The Weeknd. Gaf hann það út á Twitter-síðu sinni að hann væri hættur að sitja fyrir í auglýsingum fyrirtækisins vegna þessa.
woke up this morning shocked and embarrassed by this photo. i'm deeply offended and will not be working with @hm anymore... pic.twitter.com/P3023iYzAb
— The Weeknd (@theweeknd) January 8, 2018
Körfuboltastjarnan LeBron James birtir mynd í svipuðum dúr á Instagram-síðu sína þar sem hann hvetur drenginn til þess að bera höfuðið hátt og segir að hann sé „ungur konungur“. Þá segir James, sem lengi hefur verið ötull baráttumaður þeldökkra, að ekki sé hægt að bjóða upp á þá framkomu sem H&M sýnir með auglýsingunni.You’re prince soon to be a king Don’t let anybody tell you different ... #blackexcellence
A post shared by Romelu Lukaku (@rlukaku9) on Jan 8, 2018 at 5:24pm PST
Forsvarsmenn H&M hafa í kjölfar harðra viðbragða beðist afsökunar og tekið peysuna og auglýsinguna úr umferð. Anna Margrét Gunnarsdóttir, markaðstengill H&M staðfesti það í samtali við RÚV og segir hún fyrirtækið harma auglýsinguna.@hm u got us all wrong! And we ain't going for it! Straight up! Enough about y'all and more of what I see when I look at this photo. I see a Young King!! The ruler of the world, an untouchable Force that can never be denied! We as African Americans will always have to break barriers, prove people wrong and work even harder to prove we belong but guess what, that's what we love because the benefits at the end of the road are so beautiful!! #LiveLaughLove #LoveMyPeople
A post shared by LeBron James (@kingjames) on Jan 8, 2018 at 3:58pm PST