Samþykktu umfangsmestu breytingarnar á skattkerfinu í áratugi Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2017 08:16 Varaforsetinn Mike Pence var ánægður með niðurstöðuna. Vísir/AFP Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti snemma í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér einar umfangsmestu breytingar á skattkerfinu í áratugi. Frumvarpið var samþykkt með 51 atkvæði Repúblikana gegn 48 atkvæðum Demókrata. Skoðanakannanir benda til þess að frumvarpið sé almennt óvinsælt á meðal Bandaríkjamanna. Repúblikanar hafa haldið því fram að það feli í sér meiriháttar skattalækkanir fyrir stórfyrirtæki, smærri fyrirtæki og einstaklinga og að það eigi eftir að ýta undir hagvöxt. Gagnrýnendur frumvarpsins segja að það eigi þvert á móti eftir að stórauka fjárlagahalla ríkisins og að það hygli stóreignafólki á kostnað þeirra efnaminni. Skattur á fyrirtæki mun fara í 21 prósent, en áður var hann á bilinu fimmtán til 35 prósent. Breytingarnar fela einnig í sér lækkun á erfðaskatti og lækkun skatts á hagnað Bandaríkjamanna erlendis.The United States Senate just passed the biggest in history Tax Cut and Reform Bill. Terrible Individual Mandate (ObamaCare)Repealed. Goes to the House tomorrow morning for final vote. If approved, there will be a News Conference at The White House at approximately 1:00 P.M.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 20, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Fagnar mestu hækkun í sögu Dow Jones-vísitölunnar Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 5.000 stig á einu ári í fyrsta skipti í 121 árs sögu vísitölunnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti snemma í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér einar umfangsmestu breytingar á skattkerfinu í áratugi. Frumvarpið var samþykkt með 51 atkvæði Repúblikana gegn 48 atkvæðum Demókrata. Skoðanakannanir benda til þess að frumvarpið sé almennt óvinsælt á meðal Bandaríkjamanna. Repúblikanar hafa haldið því fram að það feli í sér meiriháttar skattalækkanir fyrir stórfyrirtæki, smærri fyrirtæki og einstaklinga og að það eigi eftir að ýta undir hagvöxt. Gagnrýnendur frumvarpsins segja að það eigi þvert á móti eftir að stórauka fjárlagahalla ríkisins og að það hygli stóreignafólki á kostnað þeirra efnaminni. Skattur á fyrirtæki mun fara í 21 prósent, en áður var hann á bilinu fimmtán til 35 prósent. Breytingarnar fela einnig í sér lækkun á erfðaskatti og lækkun skatts á hagnað Bandaríkjamanna erlendis.The United States Senate just passed the biggest in history Tax Cut and Reform Bill. Terrible Individual Mandate (ObamaCare)Repealed. Goes to the House tomorrow morning for final vote. If approved, there will be a News Conference at The White House at approximately 1:00 P.M.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 20, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Fagnar mestu hækkun í sögu Dow Jones-vísitölunnar Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 5.000 stig á einu ári í fyrsta skipti í 121 árs sögu vísitölunnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Fagnar mestu hækkun í sögu Dow Jones-vísitölunnar Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 5.000 stig á einu ári í fyrsta skipti í 121 árs sögu vísitölunnar. 20. desember 2017 06:00