Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour