Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour