Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour