Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Talaði íslensku við Ísak Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Talaði íslensku við Ísak Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour