Rauð jól á suðvesturhorninu en hvít jól annars staðar á landinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2017 08:56 Það verða rauð jól í Reykjavík í ár, sem og annars staðar á suðvesturhorninu. Vísir/GVA Það verða hvít jól nánast um allt land nema á suðvesturhorninu við Faxaflóa segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins vakna við auða jörð nú á aðfangadagsmorgun og segir Daníel líkur á einhverjum éljum síðdegis. Ef þau koma verður það þó ekki mikið. Aðspurður hvort að það muni eitthvað snjóa í Reykjavík á morgun, jóladag, segir Daníel að ef það komi ekki él síðdegis í dag þá sé engin úrkoma í kortunum næstu tvo til þrjá daga. Það er hins vegar snjór nánast um allt Norðurland og þá hefur snjóað víða á Suðurlandi. Þá hélt áfram að snjóa á Vestfjörðum í nótt og á Austurlandi er víða snjóhula og éljagangur. Í Vestmannaeyjum er svo líka kominn snjór. Spurður út í ferðaveðrið segir Daníel að það séu snjóþekja og hálkublettir víða um land. Margar heiðar séu opnar en það geti þó verið lélegt skyggni víða. Nánari upplýsingar um færð á vegum má nálgast á vef Vegagerðarinnar.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Norðaustan 10-18 m/s, en heldur hægari NA-lands. Víða él og frost 0 til 7 stig. Norðan 8-13 á morgun. Bjartviðri sunnan heiða, annars él. Frost 2 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Norðaustan 13-18 og snjókoma við norðurströndina annað kvöld.Á þriðjudag (annar í jólum) og miðvikudag:Norðaustanátt 5-10 m/s en víða 10-15 við ströndina. Él norðan til á landinu, en bjartviðri syðst. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins.Á fimmtudag og föstudag:Austlæg átt með éljum austanlands, allra nyrst og við suðurströndina, annars skýjað með köflum. Áfram kalt í veðri. Veður Tengdar fréttir Flughálka í Borgarfirði og ófærð á Vestfjörðum Á aðfangadag eru margir á ferðinni og nauðsynlegt að fylgjast vel með færð og aðstæðum á vegum. 24. desember 2017 08:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Það verða hvít jól nánast um allt land nema á suðvesturhorninu við Faxaflóa segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins vakna við auða jörð nú á aðfangadagsmorgun og segir Daníel líkur á einhverjum éljum síðdegis. Ef þau koma verður það þó ekki mikið. Aðspurður hvort að það muni eitthvað snjóa í Reykjavík á morgun, jóladag, segir Daníel að ef það komi ekki él síðdegis í dag þá sé engin úrkoma í kortunum næstu tvo til þrjá daga. Það er hins vegar snjór nánast um allt Norðurland og þá hefur snjóað víða á Suðurlandi. Þá hélt áfram að snjóa á Vestfjörðum í nótt og á Austurlandi er víða snjóhula og éljagangur. Í Vestmannaeyjum er svo líka kominn snjór. Spurður út í ferðaveðrið segir Daníel að það séu snjóþekja og hálkublettir víða um land. Margar heiðar séu opnar en það geti þó verið lélegt skyggni víða. Nánari upplýsingar um færð á vegum má nálgast á vef Vegagerðarinnar.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Norðaustan 10-18 m/s, en heldur hægari NA-lands. Víða él og frost 0 til 7 stig. Norðan 8-13 á morgun. Bjartviðri sunnan heiða, annars él. Frost 2 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Norðaustan 13-18 og snjókoma við norðurströndina annað kvöld.Á þriðjudag (annar í jólum) og miðvikudag:Norðaustanátt 5-10 m/s en víða 10-15 við ströndina. Él norðan til á landinu, en bjartviðri syðst. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins.Á fimmtudag og föstudag:Austlæg átt með éljum austanlands, allra nyrst og við suðurströndina, annars skýjað með köflum. Áfram kalt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Flughálka í Borgarfirði og ófærð á Vestfjörðum Á aðfangadag eru margir á ferðinni og nauðsynlegt að fylgjast vel með færð og aðstæðum á vegum. 24. desember 2017 08:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Flughálka í Borgarfirði og ófærð á Vestfjörðum Á aðfangadag eru margir á ferðinni og nauðsynlegt að fylgjast vel með færð og aðstæðum á vegum. 24. desember 2017 08:28