Serena Williams mætir aftur á völlinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. desember 2017 11:00 Serena Williams. Vísir/AFP Serena Williams snýr aftur á tennisvöllinn um næstu helgi, tæpum fjórum mánuðum eftir fæðingu dóttur sinnar. Williams mun mæta Jelena Ostapenko í sýningarleik laugardaginn 30. desember á Mubadala mótinu í tennis. Þessi margverðlaunaða tennisstjarna átti frumburð sinn í byrjun september á þessu ári, en hún hefur ekki spilað keppnisleik síðan hún vann Opna ástralska mótið í janúar. Mubadala mótið markar upphaf tennistímabilsins hjá körlunum og verður þetta í fyrsta skipti sem konur spila leik á mótinu. „Ég er mjög spennt og það er mikill heiður að snúa aftur á völlinn sem fyrsta konan til þess að taka þátt í mótinu,“ sagði Williams, en hún hefur unnið 23 risamót á ferlinum. Forráðamaður Opna ástralska mótsins hefur sagt það mjög líklegt að Williams mæti og reyni að verja titil sinn frá því í fyrra, en mótið hefst 15. janúar. Tennis Tengdar fréttir Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30 Serena gæti snúið aftur á mótið sem hún vann ólétt í fyrra Besta tenniskona sögunnar er með allt klárt fyrir opna ástralska meistaramótið í janúar. 6. desember 2017 12:00 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Serena Williams snýr aftur á tennisvöllinn um næstu helgi, tæpum fjórum mánuðum eftir fæðingu dóttur sinnar. Williams mun mæta Jelena Ostapenko í sýningarleik laugardaginn 30. desember á Mubadala mótinu í tennis. Þessi margverðlaunaða tennisstjarna átti frumburð sinn í byrjun september á þessu ári, en hún hefur ekki spilað keppnisleik síðan hún vann Opna ástralska mótið í janúar. Mubadala mótið markar upphaf tennistímabilsins hjá körlunum og verður þetta í fyrsta skipti sem konur spila leik á mótinu. „Ég er mjög spennt og það er mikill heiður að snúa aftur á völlinn sem fyrsta konan til þess að taka þátt í mótinu,“ sagði Williams, en hún hefur unnið 23 risamót á ferlinum. Forráðamaður Opna ástralska mótsins hefur sagt það mjög líklegt að Williams mæti og reyni að verja titil sinn frá því í fyrra, en mótið hefst 15. janúar.
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30 Serena gæti snúið aftur á mótið sem hún vann ólétt í fyrra Besta tenniskona sögunnar er með allt klárt fyrir opna ástralska meistaramótið í janúar. 6. desember 2017 12:00 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Sjá meira
Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30
Serena gæti snúið aftur á mótið sem hún vann ólétt í fyrra Besta tenniskona sögunnar er með allt klárt fyrir opna ástralska meistaramótið í janúar. 6. desember 2017 12:00
Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu