Gríðarlegt fannfergi í Pennsylvaníu Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2017 08:32 Loka hefur þurft leikskólum og búðum og þá hafa flugsamgöngur raskast verulega. twitter Neyðarástandi var lýst yfir í borginni Erie í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum á jóladag sökum mikillar snjókomu. 86 sentimetrar af jafnföllnum snjó huldu borgina og nágrenni hennar og ekkert lát varð á í gær, á öðrum degi jóla, þegar annað eins bættist í skaflana. Flest allir vegir í borginni eru lokaðir og búist er við áframhaldandi ofankomu í dag. Borgin er á bökkum Erie vatns og þar fellur nú hvert metið á eftir öðru hvað varðar snjókomu og snjómagn. Loka hefur þurft leikskólum og búðum og þá hafa flugsamgöngur raskast verulega.Erie, PA got 53” of snow in just 30 hours! Wish I was home! ❄️ ⛄️ pic.twitter.com/W8Pdob6qDt— zach wetzel (@leftheris5) December 26, 2017 This is insane! We have seen 92.5 inches of snow this month. 19" since midnight, and 53" since Christmas Day. #Erie #Snowmageddon pic.twitter.com/COiNJja6rx— David Wolter (@DavidWolter1) December 26, 2017 So, since 12 AM Christmas Day, #EriePA has gotten over 55 inches of snow. Their average for December and January COMBINED is just over 57 inches. Here's what Erie looks like right now: pic.twitter.com/NigHc79iGD— Drew (@DrewMacFarlane) December 26, 2017 Veður Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Neyðarástandi var lýst yfir í borginni Erie í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum á jóladag sökum mikillar snjókomu. 86 sentimetrar af jafnföllnum snjó huldu borgina og nágrenni hennar og ekkert lát varð á í gær, á öðrum degi jóla, þegar annað eins bættist í skaflana. Flest allir vegir í borginni eru lokaðir og búist er við áframhaldandi ofankomu í dag. Borgin er á bökkum Erie vatns og þar fellur nú hvert metið á eftir öðru hvað varðar snjókomu og snjómagn. Loka hefur þurft leikskólum og búðum og þá hafa flugsamgöngur raskast verulega.Erie, PA got 53” of snow in just 30 hours! Wish I was home! ❄️ ⛄️ pic.twitter.com/W8Pdob6qDt— zach wetzel (@leftheris5) December 26, 2017 This is insane! We have seen 92.5 inches of snow this month. 19" since midnight, and 53" since Christmas Day. #Erie #Snowmageddon pic.twitter.com/COiNJja6rx— David Wolter (@DavidWolter1) December 26, 2017 So, since 12 AM Christmas Day, #EriePA has gotten over 55 inches of snow. Their average for December and January COMBINED is just over 57 inches. Here's what Erie looks like right now: pic.twitter.com/NigHc79iGD— Drew (@DrewMacFarlane) December 26, 2017
Veður Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira