Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour