Tvær lægðir á leiðinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2017 07:24 Lægðin sem lætur á sér kræla eftir helgi verður hlýrri og meiri um sig. VÍSIR/VILHELM Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga. Tvær lægðir séu á leiðinni; önnur láti finna fyrir sér á laugardag en hin eftir helgi. Seinni lægðin verður hlýrri og meiri um sig en sú fyrri. Því ættu landsmenn að varann á. Það má búast við kólnandi veðri í dag, slydduéljum og éljum með norðaustan strekkingi víða á landinu, en suðvestantil verður bjarviðri - „eins og svo oft í norðaustanátt,“ að sögn Veðurfræðings. Hitinn verður um og undir frostmarki. Það muni svo hvessa nokkuð í Öræfum í kvöld og nótt verður byljótt við fjöll. Á sama tíma gætu él stungið sér niður og takmarkað skyggni nokkuð. Eins er viðbúið að um leið og frysti norðan og austanlands nái skafrenningur sér aftur á strik með tilheyrandi vetraraðstæðum til ferðalaga. Þá er útlit fyrir svipað veður með frosti og norðlægum áttum fram á laugardag en þá láta fyrrnefndar lægðir á sér kræla.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðan 5-13 og dálítil él með norður og austurströndinni en léttskýjað sunnan heiða. Frost víða 1 til 7 stig. Á föstudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri, en skýjað með köflum og él við norður- og austurströndina. Harðnandi frost, allt að 15 stig inn til landsins um kvöldið. Á laugardag:Suðaustanátt með hlýnandi veðri og rigningu eða slyddu við suðvesturströndina en snjókomu til fjalla. Bjartviðri víðast hvar norðan og austantil og áfram frost. Snýst í suðvestlæga átt með snjókomu og síðar éljum S- og V-til um kvöldið og þykknar upp austantil. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag:Suðvestanátt með éljum um landið vestanvert, en léttir til austanlands. Vaxandi suðaustanátt, þykknar upp og hlýnar seint SV-til um kvöldið. Á mánudag:Útlit fyrir hvassa og hlýja sunnanátt með talsverðri rigningu víða um land en suðvestan hvassviðri með skúrum vestantil síðdegis. Hiti 2 til 8 stig síðdegis. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestlæg átt með skúrum og síðar éljum á vestanverðu landinu en léttir til eystra. Kólnar í veðri og frystir inn til landsins um kvöldið. Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira
Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga. Tvær lægðir séu á leiðinni; önnur láti finna fyrir sér á laugardag en hin eftir helgi. Seinni lægðin verður hlýrri og meiri um sig en sú fyrri. Því ættu landsmenn að varann á. Það má búast við kólnandi veðri í dag, slydduéljum og éljum með norðaustan strekkingi víða á landinu, en suðvestantil verður bjarviðri - „eins og svo oft í norðaustanátt,“ að sögn Veðurfræðings. Hitinn verður um og undir frostmarki. Það muni svo hvessa nokkuð í Öræfum í kvöld og nótt verður byljótt við fjöll. Á sama tíma gætu él stungið sér niður og takmarkað skyggni nokkuð. Eins er viðbúið að um leið og frysti norðan og austanlands nái skafrenningur sér aftur á strik með tilheyrandi vetraraðstæðum til ferðalaga. Þá er útlit fyrir svipað veður með frosti og norðlægum áttum fram á laugardag en þá láta fyrrnefndar lægðir á sér kræla.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðan 5-13 og dálítil él með norður og austurströndinni en léttskýjað sunnan heiða. Frost víða 1 til 7 stig. Á föstudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri, en skýjað með köflum og él við norður- og austurströndina. Harðnandi frost, allt að 15 stig inn til landsins um kvöldið. Á laugardag:Suðaustanátt með hlýnandi veðri og rigningu eða slyddu við suðvesturströndina en snjókomu til fjalla. Bjartviðri víðast hvar norðan og austantil og áfram frost. Snýst í suðvestlæga átt með snjókomu og síðar éljum S- og V-til um kvöldið og þykknar upp austantil. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag:Suðvestanátt með éljum um landið vestanvert, en léttir til austanlands. Vaxandi suðaustanátt, þykknar upp og hlýnar seint SV-til um kvöldið. Á mánudag:Útlit fyrir hvassa og hlýja sunnanátt með talsverðri rigningu víða um land en suðvestan hvassviðri með skúrum vestantil síðdegis. Hiti 2 til 8 stig síðdegis. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestlæg átt með skúrum og síðar éljum á vestanverðu landinu en léttir til eystra. Kólnar í veðri og frystir inn til landsins um kvöldið.
Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira