Borguðu milljarð fyrir fimm hundruð fermetra hús Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2017 20:30 Rande og Cindy gera það gott. Vísir / Samsett mynd Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaður hennar, frumkvöðullinn Rande Gerber, festu nýverið kaup á fimm hundruð fermetra húsi í Trousdale-hverfinu í Beverly Hills í Kaliforníu. Fyrir húsið greiddu þau tæplega tólf milljónir dollara, eða um milljarð króna. Húsið keyptu þau af Ryan Tedder í hljómsveitinni OneRepublic, en hann hefur einnig skrifað lög og pródúserað tónlist fyrir listamenn á borð við Madonnu, U2, Adele og Beyoncé. Fallegt hús. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og eru gluggar og gólfefni ný. Þá fylgir húsinu einnig sundlaug og herbergi sem ætlað er fyrir húshjálpina. Nútímaleg hönnun. Cindy og Rande eru búin að vera með hús sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu síðan 2016. Líklegast er það vanmat að kalla þá eign hús og á orðið glæsihýsi frekar við. Ásett verð eru sextíu milljónir dollara, rúmir sex milljarðar króna, en eignina keyptu hjónin árið 2015 fyrir 50,5 milljónir dollara, rúma fimm milljarða króna.Hér er hægt að snyrta sig.Huggulegt.Svefnherbergin eru hver öðru glæsilegra.Glæsileg hjón.Vísir / Getty Images Hús og heimili Tengdar fréttir Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30 Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaður hennar, frumkvöðullinn Rande Gerber, festu nýverið kaup á fimm hundruð fermetra húsi í Trousdale-hverfinu í Beverly Hills í Kaliforníu. Fyrir húsið greiddu þau tæplega tólf milljónir dollara, eða um milljarð króna. Húsið keyptu þau af Ryan Tedder í hljómsveitinni OneRepublic, en hann hefur einnig skrifað lög og pródúserað tónlist fyrir listamenn á borð við Madonnu, U2, Adele og Beyoncé. Fallegt hús. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og eru gluggar og gólfefni ný. Þá fylgir húsinu einnig sundlaug og herbergi sem ætlað er fyrir húshjálpina. Nútímaleg hönnun. Cindy og Rande eru búin að vera með hús sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu síðan 2016. Líklegast er það vanmat að kalla þá eign hús og á orðið glæsihýsi frekar við. Ásett verð eru sextíu milljónir dollara, rúmir sex milljarðar króna, en eignina keyptu hjónin árið 2015 fyrir 50,5 milljónir dollara, rúma fimm milljarða króna.Hér er hægt að snyrta sig.Huggulegt.Svefnherbergin eru hver öðru glæsilegra.Glæsileg hjón.Vísir / Getty Images
Hús og heimili Tengdar fréttir Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30 Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30
Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30