Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour