Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Besta bjútí grínið Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Besta bjútí grínið Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour