Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour