Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Magnús Guðmundsson skrifar 16. desember 2017 10:00 Bókarkápurnar eru órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur. Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Ljótasta bókakápan 2017Fallegasta bókarkápan 20171. sæti Slitförin Höfundur: Fríða Ísberg Kápuhönnun: Luke Allan Mynd á kápu: Dýrfinna Benita Útgefandi: Partus „Falleg mynd og fallegt letur sem tala vel saman. Það hefði verið hægt að skella nánast hvaða lit í bakgrunn og hún hefði gengið upp.“ „Ákaflega vel heppnuð kápa með fallegum litum og leturmeðferð. Teikningin minnir á kápu Kvennafræðarans á ómótstæðilegan hátt. Kraftmikil og örvandi kápa fyrir spennandi höfund.“ „Öflug samsetning þar sem mynd og letur tala vel saman. Þetta er ekki bara spurning um einhverja óræða fegurð heldur að vera bæði áberandi og smekkleg og það tekst hér.“2. sæti Elín, ýmislegt Höfundur: Kristín Eiríksdóttir Kápuhönnun: Halla Sigga Útgefandi: JPV „Úthugsuð, sensúal og hrollvekjandi kápa sem talast á við innihald og uppbyggingu í bókinni. Grænu litirnir brakandi og óvenjulegir. Svartur bakgrunnur myndar dýpt og leturgerðin á titlinum hressir mann.“ „Djörf, áferðarfalleg og eftirminnilegasta kápan þetta árið. Ég vil sökkva í þetta þétta, græn, blauta sóðafen Kristínar.“3. sæti Stofuhiti Höfundur: Bergur Ebbi Kápuhönnun: Bergur Ebbi og Halla Sigga Útgefandi: Mál og menning „Ég er sökker fyrir gult og svart og líka fyrir töff og svalt. Þetta er gult og svart og töff og svalt þannig að ég verð að fíla.“ „Þarna eignuðust minimalisminn og typpastælarnir fallegt afkvæmi. Þessi gula auðn heillar mig. Skilst hún sé, ásamt leturgerðinni, innblásin af Kraftwerk–umslagi. Þegar fólk vísar í þýskt tölvupopp er auðvelt að fá mig á vagninn. Svo gleður þessi æðislega ljósmynd af höfundi, sem gæti verið týndi Gallagher–bróðirinn sem er meiri fáviti en þeir Liam og Noel til samans.“ Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson Fréttir ársins 2017 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira
Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Ljótasta bókakápan 2017Fallegasta bókarkápan 20171. sæti Slitförin Höfundur: Fríða Ísberg Kápuhönnun: Luke Allan Mynd á kápu: Dýrfinna Benita Útgefandi: Partus „Falleg mynd og fallegt letur sem tala vel saman. Það hefði verið hægt að skella nánast hvaða lit í bakgrunn og hún hefði gengið upp.“ „Ákaflega vel heppnuð kápa með fallegum litum og leturmeðferð. Teikningin minnir á kápu Kvennafræðarans á ómótstæðilegan hátt. Kraftmikil og örvandi kápa fyrir spennandi höfund.“ „Öflug samsetning þar sem mynd og letur tala vel saman. Þetta er ekki bara spurning um einhverja óræða fegurð heldur að vera bæði áberandi og smekkleg og það tekst hér.“2. sæti Elín, ýmislegt Höfundur: Kristín Eiríksdóttir Kápuhönnun: Halla Sigga Útgefandi: JPV „Úthugsuð, sensúal og hrollvekjandi kápa sem talast á við innihald og uppbyggingu í bókinni. Grænu litirnir brakandi og óvenjulegir. Svartur bakgrunnur myndar dýpt og leturgerðin á titlinum hressir mann.“ „Djörf, áferðarfalleg og eftirminnilegasta kápan þetta árið. Ég vil sökkva í þetta þétta, græn, blauta sóðafen Kristínar.“3. sæti Stofuhiti Höfundur: Bergur Ebbi Kápuhönnun: Bergur Ebbi og Halla Sigga Útgefandi: Mál og menning „Ég er sökker fyrir gult og svart og líka fyrir töff og svalt. Þetta er gult og svart og töff og svalt þannig að ég verð að fíla.“ „Þarna eignuðust minimalisminn og typpastælarnir fallegt afkvæmi. Þessi gula auðn heillar mig. Skilst hún sé, ásamt leturgerðinni, innblásin af Kraftwerk–umslagi. Þegar fólk vísar í þýskt tölvupopp er auðvelt að fá mig á vagninn. Svo gleður þessi æðislega ljósmynd af höfundi, sem gæti verið týndi Gallagher–bróðirinn sem er meiri fáviti en þeir Liam og Noel til samans.“ Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira