Ljótasta bókarkápan 2017 Magnús Guðmundsson skrifar 16. desember 2017 10:00 Bókarkápurnar eru órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Slitförin er fallegasta bókarkápan 2017Ljótasta bókarkápan 20171. sæti Minn tími saga Jóhönnu Sigurðardóttur Höfundur: Páll Valsson Kápuhönnun: Alexandra Buhl Útgefandi: Mál og menning „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Ófrumlegt og leiðinlegt. Það þarf ekki að henda í Time Magazine-hermikráku þó svo að orðið „tími“ sé í titlinum. Jóhanna á betra skilið.“ „Tilvísunin í TIME magazine er harkalegt slys sem hæfir engan veginn sögu Jóhönnu sem á ekkert skylt við þessa karllægu íhaldsemi sem kápan ber vitni um.“ „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Það er ljótt að stela og gera það á svona smekklausan hátt er verra.“2. sæti Magni ævisaga Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Útgefandi:Hólar „Strangheiðarleg og alþýðleg heimagerð kápa. Magni serðir umkomulaust stýri í brotsjó - djörf pæling en leturgerðin sekkur þessu.“ „Eitt undarlegasta photoshopkenndarí sem sögur fara af á íslenskri bókarkápu.“3. sæti Rúna Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Kápuhönnun: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Útgefandi: Bjartur „Miklu meira eins og auglýsing fyrir reiðnámskeið en kápa á bók.“ „Þetta er eitthvað svo skelfilega væmið og fráhrindandi.“Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Slitförin er fallegasta bókarkápan 2017Ljótasta bókarkápan 20171. sæti Minn tími saga Jóhönnu Sigurðardóttur Höfundur: Páll Valsson Kápuhönnun: Alexandra Buhl Útgefandi: Mál og menning „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Ófrumlegt og leiðinlegt. Það þarf ekki að henda í Time Magazine-hermikráku þó svo að orðið „tími“ sé í titlinum. Jóhanna á betra skilið.“ „Tilvísunin í TIME magazine er harkalegt slys sem hæfir engan veginn sögu Jóhönnu sem á ekkert skylt við þessa karllægu íhaldsemi sem kápan ber vitni um.“ „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Það er ljótt að stela og gera það á svona smekklausan hátt er verra.“2. sæti Magni ævisaga Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Útgefandi:Hólar „Strangheiðarleg og alþýðleg heimagerð kápa. Magni serðir umkomulaust stýri í brotsjó - djörf pæling en leturgerðin sekkur þessu.“ „Eitt undarlegasta photoshopkenndarí sem sögur fara af á íslenskri bókarkápu.“3. sæti Rúna Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Kápuhönnun: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Útgefandi: Bjartur „Miklu meira eins og auglýsing fyrir reiðnámskeið en kápa á bók.“ „Þetta er eitthvað svo skelfilega væmið og fráhrindandi.“Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00