Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2017 17:30 Sigrún Sigurpáls er sigrunsigurpals á Snapchat. Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Hún er fjögurra barna móðir, búsett á Egilsstöðum og daglega fylgjast 13-15 þúsund Íslendingar með daglegu lífi hennar og heimilisverkum á Snapchat. Fyrir rúmu ári gagnrýndi þrifsnapparinn Sólrún Diego notkun ilmkúlna í þvottavélar og notkun matarolíu og spritts við þrif. Sigrún tók þetta til sín, enda hafði hún ráðlagt fylgjendum sínum að nota þessi efni við þrif og kveðst hafa góða reynslu af þeim.Ekkert talast við Rimman vakti mikla athygli á sínum tíma og samfélagsmiðlar loguðu. Þegar rætt var við Sigrúnu fyrir lokaþátt Snappara kom í ljós að nú ári síðar hafa þessir tveir stærstu þrifsnapparar landsins ekki talast við síðan þessi uppákoma varð. Nánar um rimmuna í myndbandi sem hér fylgir. Lokaþáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Þar kynnumst við þremur snöppurum, hver öðrum ólíkari. Auk Sigrúnar kynnumst við Thelmu Hilmars (thelmafjb) sem snappaði sig í gegnum sorgina eftir að kærastinn hennar framdi sjálfsvíg og hittum Aldísi Björk (aldisdk) sem starfar í dag sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og festist eitt sinn í Smáralindinni í einn og hálfan klukkutíma þegar aðdáendur flykktust að henni og vildu eiginhandaráritun, mynd eða knús. Umsjón þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, upptökustjórn og klippingu annaðist Lúðvík Páll Lúðvíksson. Samfélagsmiðlar Snapparar Tengdar fréttir Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30 Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00 Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28 Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Hún er fjögurra barna móðir, búsett á Egilsstöðum og daglega fylgjast 13-15 þúsund Íslendingar með daglegu lífi hennar og heimilisverkum á Snapchat. Fyrir rúmu ári gagnrýndi þrifsnapparinn Sólrún Diego notkun ilmkúlna í þvottavélar og notkun matarolíu og spritts við þrif. Sigrún tók þetta til sín, enda hafði hún ráðlagt fylgjendum sínum að nota þessi efni við þrif og kveðst hafa góða reynslu af þeim.Ekkert talast við Rimman vakti mikla athygli á sínum tíma og samfélagsmiðlar loguðu. Þegar rætt var við Sigrúnu fyrir lokaþátt Snappara kom í ljós að nú ári síðar hafa þessir tveir stærstu þrifsnapparar landsins ekki talast við síðan þessi uppákoma varð. Nánar um rimmuna í myndbandi sem hér fylgir. Lokaþáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Þar kynnumst við þremur snöppurum, hver öðrum ólíkari. Auk Sigrúnar kynnumst við Thelmu Hilmars (thelmafjb) sem snappaði sig í gegnum sorgina eftir að kærastinn hennar framdi sjálfsvíg og hittum Aldísi Björk (aldisdk) sem starfar í dag sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og festist eitt sinn í Smáralindinni í einn og hálfan klukkutíma þegar aðdáendur flykktust að henni og vildu eiginhandaráritun, mynd eða knús. Umsjón þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, upptökustjórn og klippingu annaðist Lúðvík Páll Lúðvíksson.
Samfélagsmiðlar Snapparar Tengdar fréttir Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30 Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00 Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28 Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30
Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00
Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00
Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28
Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30
Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00