Stjarna Daisy Ridley skín skært Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 17:30 Glamour/Getty Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt. Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt.
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour