Stjarna Daisy Ridley skín skært Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 17:30 Glamour/Getty Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour