Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2017 12:30 Íslensku strákarnir fagna marki á EM 2016. Vísir/Getty Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. Það er stór hluti heimsins að pæla í HM-drættinum og í dag verður Ísland í fyrsta sinn í pottinum. Með stærðfræðina að vopni hefur Julien Guyon skrifað margar greinar um fótbolta í virt blöð eins The New York Times í Bandaríkjunum, Le Monde í Frakklandi og El Pais á Spáni. Það má nálgast upplýsingar um skrif hans hér en það fer ekkert á milli mála að hér fer maður sem veit hvað hann syngur þegar kemur að stærðfræði og líkindareikningi. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvað Julien Guyon fann út hvað varðar möguleika mótherja íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi næsta sumar. Það eru mestar líkur á því að við mætum Mexíkó eða 19,5 prósent en það eru síðan 18,5 prósent líkur á því að við lendum í riðli með Brasilíu eða Argentínu. Allar prósentutölurnar eru hér fyrir neðan.#FIFA finally announced #WorldCupDraw procedure. Here are the draw #probabilities for #Iceland, based on 100,000 simulations using the official rules. Small fluctuations due to finite nb of simulations. Watch the impact of geographic constraints + how they mess up with Russia pic.twitter.com/ZHhm3wIVv5 — Julien Guyon (@julienguyon1977) November 28, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. Það er stór hluti heimsins að pæla í HM-drættinum og í dag verður Ísland í fyrsta sinn í pottinum. Með stærðfræðina að vopni hefur Julien Guyon skrifað margar greinar um fótbolta í virt blöð eins The New York Times í Bandaríkjunum, Le Monde í Frakklandi og El Pais á Spáni. Það má nálgast upplýsingar um skrif hans hér en það fer ekkert á milli mála að hér fer maður sem veit hvað hann syngur þegar kemur að stærðfræði og líkindareikningi. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvað Julien Guyon fann út hvað varðar möguleika mótherja íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi næsta sumar. Það eru mestar líkur á því að við mætum Mexíkó eða 19,5 prósent en það eru síðan 18,5 prósent líkur á því að við lendum í riðli með Brasilíu eða Argentínu. Allar prósentutölurnar eru hér fyrir neðan.#FIFA finally announced #WorldCupDraw procedure. Here are the draw #probabilities for #Iceland, based on 100,000 simulations using the official rules. Small fluctuations due to finite nb of simulations. Watch the impact of geographic constraints + how they mess up with Russia pic.twitter.com/ZHhm3wIVv5 — Julien Guyon (@julienguyon1977) November 28, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira