Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2017 12:30 Íslensku strákarnir fagna marki á EM 2016. Vísir/Getty Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. Það er stór hluti heimsins að pæla í HM-drættinum og í dag verður Ísland í fyrsta sinn í pottinum. Með stærðfræðina að vopni hefur Julien Guyon skrifað margar greinar um fótbolta í virt blöð eins The New York Times í Bandaríkjunum, Le Monde í Frakklandi og El Pais á Spáni. Það má nálgast upplýsingar um skrif hans hér en það fer ekkert á milli mála að hér fer maður sem veit hvað hann syngur þegar kemur að stærðfræði og líkindareikningi. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvað Julien Guyon fann út hvað varðar möguleika mótherja íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi næsta sumar. Það eru mestar líkur á því að við mætum Mexíkó eða 19,5 prósent en það eru síðan 18,5 prósent líkur á því að við lendum í riðli með Brasilíu eða Argentínu. Allar prósentutölurnar eru hér fyrir neðan.#FIFA finally announced #WorldCupDraw procedure. Here are the draw #probabilities for #Iceland, based on 100,000 simulations using the official rules. Small fluctuations due to finite nb of simulations. Watch the impact of geographic constraints + how they mess up with Russia pic.twitter.com/ZHhm3wIVv5 — Julien Guyon (@julienguyon1977) November 28, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. Það er stór hluti heimsins að pæla í HM-drættinum og í dag verður Ísland í fyrsta sinn í pottinum. Með stærðfræðina að vopni hefur Julien Guyon skrifað margar greinar um fótbolta í virt blöð eins The New York Times í Bandaríkjunum, Le Monde í Frakklandi og El Pais á Spáni. Það má nálgast upplýsingar um skrif hans hér en það fer ekkert á milli mála að hér fer maður sem veit hvað hann syngur þegar kemur að stærðfræði og líkindareikningi. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvað Julien Guyon fann út hvað varðar möguleika mótherja íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi næsta sumar. Það eru mestar líkur á því að við mætum Mexíkó eða 19,5 prósent en það eru síðan 18,5 prósent líkur á því að við lendum í riðli með Brasilíu eða Argentínu. Allar prósentutölurnar eru hér fyrir neðan.#FIFA finally announced #WorldCupDraw procedure. Here are the draw #probabilities for #Iceland, based on 100,000 simulations using the official rules. Small fluctuations due to finite nb of simulations. Watch the impact of geographic constraints + how they mess up with Russia pic.twitter.com/ZHhm3wIVv5 — Julien Guyon (@julienguyon1977) November 28, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira