Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2017 16:05 Íslensku strákarnir mæta Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní á næsta ári. vísir/getty Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir okkar lentu í gríðarlega erfiðum riðli en þeir mæta m.a. snillingnum Lionel Messi. Ísland etur einmitt kappi við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn fer fram 16. júní í Moskvu. Tuttugastaogannan júní mætir Ísland Nígeríu í Volgograd og fjórum dögum síðar mæta strákarnir Króötum í Rostov. Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með drættinum í dag og lét skoðanir sínar flakka á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.Hahaha Messi í 1 leik!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 1, 2017 Sá dauðahrottariðill!!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) December 1, 2017 MESSSSSIIIIIIIIIIII— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) December 1, 2017 Passa leikmann númer 10— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 1, 2017 Jackpot! Liðin mín. Moscow here I come. #Russia2018WorldCup #fotbolti pic.twitter.com/M7s8O9DanU— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2017 #croatia again #drátturinn pic.twitter.com/wfo9ZQy6Fo— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) December 1, 2017 Leikstaðir Íslands í Rússlandi pic.twitter.com/h0CXBmqWrZ— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 1, 2017 Ekki nema 500 km á milli Volgograd og Rostov-on-Don þar sem Ísland spilar leik 2 og 3. Litlir 1000 km á milli Moskvu (leik 1) og Volgograd.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 1, 2017 Delighted for England fans you've avoided Iceland— Robbie Savage (@RobbieSavage8) December 1, 2017 Gætum ekki verið óheppnair— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) December 1, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir okkar lentu í gríðarlega erfiðum riðli en þeir mæta m.a. snillingnum Lionel Messi. Ísland etur einmitt kappi við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn fer fram 16. júní í Moskvu. Tuttugastaogannan júní mætir Ísland Nígeríu í Volgograd og fjórum dögum síðar mæta strákarnir Króötum í Rostov. Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með drættinum í dag og lét skoðanir sínar flakka á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.Hahaha Messi í 1 leik!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 1, 2017 Sá dauðahrottariðill!!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) December 1, 2017 MESSSSSIIIIIIIIIIII— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) December 1, 2017 Passa leikmann númer 10— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 1, 2017 Jackpot! Liðin mín. Moscow here I come. #Russia2018WorldCup #fotbolti pic.twitter.com/M7s8O9DanU— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2017 #croatia again #drátturinn pic.twitter.com/wfo9ZQy6Fo— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) December 1, 2017 Leikstaðir Íslands í Rússlandi pic.twitter.com/h0CXBmqWrZ— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 1, 2017 Ekki nema 500 km á milli Volgograd og Rostov-on-Don þar sem Ísland spilar leik 2 og 3. Litlir 1000 km á milli Moskvu (leik 1) og Volgograd.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 1, 2017 Delighted for England fans you've avoided Iceland— Robbie Savage (@RobbieSavage8) December 1, 2017 Gætum ekki verið óheppnair— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) December 1, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44
Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45
Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00
Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30