Nýir eigendur segja framtíð ÍNN óráðna Sigurður Mikael Jónsson skrifar 4. desember 2017 06:00 Sigmundur Ernir segir að fari ÍNN aftur í loftið verði það með öðru sniði en áður. Vísir/Anton Sjónvarpsstöðin Hringbraut keypti á dögunum þrotabú sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN sem úrskurðuð var gjaldþrota um miðjan síðasta mánuð. Þetta staðfestir Sigmundur Ernir Rúnarsson, dagskrár- og þróunarstjóri sjónvarps hjá Hringbraut. Framtíð ÍNN og hvort stöðin fari í loftið á ný ráðist á næstunni. „Við höfum allt opið í þeim efnum. Fyrst og fremst ætlum við að huga að Hringbraut næstu misseri, efla dreifikerfið og það sakar ekki að vera komin með þessa rás sem ÍNN var með.“ ÍNN var ein þeirra eigna sem Frjáls fjölmiðlun keypti út úr Pressunni á dögunum en stöðin var úrskurðuð gjaldþrota 15. nóvember síðastliðinn. Útsendingar hafa legið niðri um hríð. „ÍNN í þeirri mynd sem hún var í verður ekki rekin undir okkar hatti,“ segir Sigmundur Ernir. Aðspurður hvort það þýði að stofnandinn Ingvi Hrafn Jónsson sé ekki væntanlegur aftur á skjáinn segir hann: „Ég á bágt með að trúa því.“ Fjölmiðlar Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. 16. nóvember 2017 19:26 Útsendingum ÍNN hætt í kvöld Sjónvarpsstöðin hefur glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. 16. nóvember 2017 14:07 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Hringbraut keypti á dögunum þrotabú sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN sem úrskurðuð var gjaldþrota um miðjan síðasta mánuð. Þetta staðfestir Sigmundur Ernir Rúnarsson, dagskrár- og þróunarstjóri sjónvarps hjá Hringbraut. Framtíð ÍNN og hvort stöðin fari í loftið á ný ráðist á næstunni. „Við höfum allt opið í þeim efnum. Fyrst og fremst ætlum við að huga að Hringbraut næstu misseri, efla dreifikerfið og það sakar ekki að vera komin með þessa rás sem ÍNN var með.“ ÍNN var ein þeirra eigna sem Frjáls fjölmiðlun keypti út úr Pressunni á dögunum en stöðin var úrskurðuð gjaldþrota 15. nóvember síðastliðinn. Útsendingar hafa legið niðri um hríð. „ÍNN í þeirri mynd sem hún var í verður ekki rekin undir okkar hatti,“ segir Sigmundur Ernir. Aðspurður hvort það þýði að stofnandinn Ingvi Hrafn Jónsson sé ekki væntanlegur aftur á skjáinn segir hann: „Ég á bágt með að trúa því.“
Fjölmiðlar Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. 16. nóvember 2017 19:26 Útsendingum ÍNN hætt í kvöld Sjónvarpsstöðin hefur glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. 16. nóvember 2017 14:07 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. 16. nóvember 2017 19:26
Útsendingum ÍNN hætt í kvöld Sjónvarpsstöðin hefur glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. 16. nóvember 2017 14:07