Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour