Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour