Gunnar Hrafn fer í meðferð: „Ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2017 17:38 Gunnar Hrafn Jónsson er einn þriggja þingmanna Pírata sem náðu ekki endurkjöri í síðustu kosningum. Vísir/Stefán Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata á síðasta tímabili sagði frá því í opinni færslu á Facebook í dag að hann ætli í 10 daga áfengismeðferð á fimmtudag. Ástæðan segir hann að sé að hann hafi fallið eftir kosningarnar vegna fjölda pólitískra og persónulegra atburða og svika auk sjálfshaturs. Pistilinn birti Gunnar Hrafn á ensku en þar segir meðal annars: „Ég kenni engum um nema sjálfum mér, ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum þegar kemur að áfengi.“ Segir Gunnar Hrafn að í sínu starfi reyni fjöldi fólks hafi daglega að eyðileggja fyrir sér, meira að segja svokallaðir félagar. „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin þá hefði ég örugglega framið sjálfsvíg vegna atviks í síðustu viku ef ekki hefði verið fyrir vitrun og djúpa ást mína á mínum nánustu eins og dóttur minni, systur, bróður og föður.“ Gunnar Hrafn ætlar að sigrast á sínum vanda og ákveða svo hvað hann gerir í framhaldinu. Ætlar hann ekki að treysta aftur brosi og vingjarnlegu andliti. Gunnar Hrafn hefur áður tjáð sig um andleg veikindi sín en hann opnaði sig á síðasta ári um þunglyndið sem hann hefur barist við í nokkur ár. Þá sagðist hann hafa farið í áfengismeðferð árið 2015. „Ég var búinn að vera góður í rúmt ár. Ég fór í áfengismeðferð í fyrra og hún breytti í raun og veru lífi mínu.“ Hann skrifaði einnig pistil um dvöl sína á geðdeild fyrr á þessu ári og hefur gagnrýnt geðheilbrigðiskerfið hér á landi sem hann segir að tryggi ekki sjúklingum mannsæmandi líf og læknisþjónustu. Sagði hann að það eina sem virki enn almennilega á geðdeild Landsspítalans sé starfsfólkið.Pistilinn má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08 Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00
Gunnar Hrafn: „Ég er allur að koma til“ Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segist vilja gera gott úr veikindum sínum með því að innleiða úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu. 4. janúar 2017 21:08
Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. 21. desember 2016 19:43