Þessum geta United, Liverpool og hin ensku liðin mætt í 16 liða úrslitum 7. desember 2017 08:30 Mætum við þessum? vísir/getty Í fyrsta sinn í sögunni eru fimm ensk lið komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en Liverpool varð fimmta félagið til að tryggja sig þangað með stórsigri á Spartak Moskvu í gærkvöldi. Liverpool vann sinn riðil eins og Manchester City, Manchester United og Tottenham en Chelsea hafnaði í öðru sæti. Liðin sem unnu riðilinn komast þó ekkert endilega hjá því að mæta risum í 16 liða úrslitum. Lið eins og Bayern München, Real Madrid og Juventus enduðu öll í öðru sæti í sínum riðlum og geta því mætt ensku liðunum sem unnu sinn riðil. Tottenham getur þó ekki dregist á móti Real Madrid þar sem liðin voru saman í riðli. Chelsea hefur fæsta möguleika en það lítur allt út fyrir stórleik hjá því í 16 liða úrslitum. Það getur aðeins dregist á móti Barcelona, PSG eða Besiktas. Hér að neðan má sjá hvernig þetta raðast allt upp þegar að drátturinn fer fram á mánudaginn.Sigurvegarar riðlanna: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Man. City, Man. Utd, PSG, Roma og Tottenham.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Bayern Munchen, Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla og Shakhtar Donets.Þessi lið geta mæst:Barcelona: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Porto, Shakhtar Donetsk.Bayern Munich: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Roma, Tottenham Hotspur.Besiktas: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Chelsea: Barcelona, Besiktas, Paris Saint-Germain.Basel: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Juventus: Besiktas, Manchester City, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Tottenham Hotspur.Liverpool: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Shakhtar Donetsk.Manchester City: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla.Manchester United: Bayern Munich, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Paris Saint-Germain: Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Real Madrid: Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma.Roma: Bayern Munich, Basel, Porto, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Tottenham: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Sevilla: Besiktas, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Shakhtar Donetsk: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Porto: Barcelona, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00 Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30 Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Í fyrsta sinn í sögunni eru fimm ensk lið komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en Liverpool varð fimmta félagið til að tryggja sig þangað með stórsigri á Spartak Moskvu í gærkvöldi. Liverpool vann sinn riðil eins og Manchester City, Manchester United og Tottenham en Chelsea hafnaði í öðru sæti. Liðin sem unnu riðilinn komast þó ekkert endilega hjá því að mæta risum í 16 liða úrslitum. Lið eins og Bayern München, Real Madrid og Juventus enduðu öll í öðru sæti í sínum riðlum og geta því mætt ensku liðunum sem unnu sinn riðil. Tottenham getur þó ekki dregist á móti Real Madrid þar sem liðin voru saman í riðli. Chelsea hefur fæsta möguleika en það lítur allt út fyrir stórleik hjá því í 16 liða úrslitum. Það getur aðeins dregist á móti Barcelona, PSG eða Besiktas. Hér að neðan má sjá hvernig þetta raðast allt upp þegar að drátturinn fer fram á mánudaginn.Sigurvegarar riðlanna: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Man. City, Man. Utd, PSG, Roma og Tottenham.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Bayern Munchen, Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla og Shakhtar Donets.Þessi lið geta mæst:Barcelona: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Porto, Shakhtar Donetsk.Bayern Munich: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Roma, Tottenham Hotspur.Besiktas: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Chelsea: Barcelona, Besiktas, Paris Saint-Germain.Basel: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Juventus: Besiktas, Manchester City, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Tottenham Hotspur.Liverpool: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Shakhtar Donetsk.Manchester City: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla.Manchester United: Bayern Munich, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Paris Saint-Germain: Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Real Madrid: Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma.Roma: Bayern Munich, Basel, Porto, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Tottenham: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Sevilla: Besiktas, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Shakhtar Donetsk: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Porto: Barcelona, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00 Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30 Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00
Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30
Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23