Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 18:58 Lionel Messi og Diego Jóhannesson. Vísir/Samsett/Getty og AFP Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. Það má búast við að þessi leikur þjóðanna veki mikla athygli í fótboltaheiminum enda argentínska landsliðið eitt þeirra liða sem er búist við að berjist um heimsmeistaratitilinn og Ísland að endurskrifa sögu HM með því að spila sinn fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Ísland verður langfámennasta þjóðin til að taka þátt í HM og hér á landi búa sem dæmi þremur milljónum færri íbúar en í Úrúgvæ sem er næstfámennasta þjóðin sem tekur þátt í HM í Rússlandi næsta sumar. Erlendir fjölmiðlar hafa að sjálfsögðu mikinn áhuga á íslenska landsliðinu og að tala við íslensku landsliðsmennina. Þar er Diego Jóhannesson enginn undantekning. Hann var í viðtali í argentínska blaðinu Ole. Diego er líklega eini leikmaður íslenska landsliðsins sem talar betri spænsku en íslensku. ESPN segir frá þessu viðtali hans í Ole.@Monitor_sur@DiarioOle#LookingForNews>>> Diario Ole #Argentina El insólito pedido de Diego Johannesson, lateral derecho de Islandia, a #Messi de cara a #Rusia2018: "Que prepare 23 camisetas" https://t.co/6d6dscR54e …pic.twitter.com/aitcKspxR9https://t.co/fLhemyDgXT — JUST PURE INFORMATION (@Monitor_sur) December 7, 2017 „Allir leikmenn íslenska liðsins vilja fá treyjuna hans Messi og ég er einn þeirra,“ sagði Diego Jóhannesson við Ole. „Hann mun líklega láta þann fá treyjuna sem spyr fyrst. Við ætlum nú ekki að rífast um hana en ég legg til að hann komi bara með 23 treyjur í leikinn,“ sagði Diego í léttum tón. „Við erum ánægðir með að fá tækifæri til að spila á móti honum því hann er sá besti í heimi,“ sagði Diego. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. Það má búast við að þessi leikur þjóðanna veki mikla athygli í fótboltaheiminum enda argentínska landsliðið eitt þeirra liða sem er búist við að berjist um heimsmeistaratitilinn og Ísland að endurskrifa sögu HM með því að spila sinn fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Ísland verður langfámennasta þjóðin til að taka þátt í HM og hér á landi búa sem dæmi þremur milljónum færri íbúar en í Úrúgvæ sem er næstfámennasta þjóðin sem tekur þátt í HM í Rússlandi næsta sumar. Erlendir fjölmiðlar hafa að sjálfsögðu mikinn áhuga á íslenska landsliðinu og að tala við íslensku landsliðsmennina. Þar er Diego Jóhannesson enginn undantekning. Hann var í viðtali í argentínska blaðinu Ole. Diego er líklega eini leikmaður íslenska landsliðsins sem talar betri spænsku en íslensku. ESPN segir frá þessu viðtali hans í Ole.@Monitor_sur@DiarioOle#LookingForNews>>> Diario Ole #Argentina El insólito pedido de Diego Johannesson, lateral derecho de Islandia, a #Messi de cara a #Rusia2018: "Que prepare 23 camisetas" https://t.co/6d6dscR54e …pic.twitter.com/aitcKspxR9https://t.co/fLhemyDgXT — JUST PURE INFORMATION (@Monitor_sur) December 7, 2017 „Allir leikmenn íslenska liðsins vilja fá treyjuna hans Messi og ég er einn þeirra,“ sagði Diego Jóhannesson við Ole. „Hann mun líklega láta þann fá treyjuna sem spyr fyrst. Við ætlum nú ekki að rífast um hana en ég legg til að hann komi bara með 23 treyjur í leikinn,“ sagði Diego í léttum tón. „Við erum ánægðir með að fá tækifæri til að spila á móti honum því hann er sá besti í heimi,“ sagði Diego.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira