Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour