Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour