Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:15 Glamour/Getty Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar. Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar.
Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour