Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:15 Glamour/Getty Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar. Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour
Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar.
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour