Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2017 09:01 Gervihnötturinn tók ratsjármyndir af jöklinum. Mynd/ESA Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni.Frá þessu er greint á Facebook-síðu Eldfjallafræði- og náttúruváhóps Háskóla Íslands. SENTINEL-1 gervitungl ESA tók ratstjármyndir á flugi yfir jöklinum. Þar segir að þann 8. nóvember síðastliðinn hafi mátt greina talsvert sprungumynstur en nýjar myndir, sem teknar voru í gær, sýni að sprungumynstrin hafi aukist. Tekið er fram að ratsjármyndir sýna aðallega yfirborðshrjúfleika og að „smá lagni“ þurfi við túlkun þeirra en myndirnar séu settar fram til að auðvelda samanburð og sýna þróun. Talsverðar jarðhræringar hafa verið í Öræfajökli undanvarni vikur og hefur myndast sigketill í jöklinum miðjum. Óvissustig Almannavarna er í gildi vegna jarðhræringanna og fylgjast vísindamenn, Almannavarnir og löggæsluyfirvöld náið með jöklinum. Í samtali við Reykjavík síðdegis í gær sagði Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, að jarðhræringarnar í jöklinum síðustu daga sýni að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu.Sjá má gervihnattamyndirnar hér fyrir neðan. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43 Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni.Frá þessu er greint á Facebook-síðu Eldfjallafræði- og náttúruváhóps Háskóla Íslands. SENTINEL-1 gervitungl ESA tók ratstjármyndir á flugi yfir jöklinum. Þar segir að þann 8. nóvember síðastliðinn hafi mátt greina talsvert sprungumynstur en nýjar myndir, sem teknar voru í gær, sýni að sprungumynstrin hafi aukist. Tekið er fram að ratsjármyndir sýna aðallega yfirborðshrjúfleika og að „smá lagni“ þurfi við túlkun þeirra en myndirnar séu settar fram til að auðvelda samanburð og sýna þróun. Talsverðar jarðhræringar hafa verið í Öræfajökli undanvarni vikur og hefur myndast sigketill í jöklinum miðjum. Óvissustig Almannavarna er í gildi vegna jarðhræringanna og fylgjast vísindamenn, Almannavarnir og löggæsluyfirvöld náið með jöklinum. Í samtali við Reykjavík síðdegis í gær sagði Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, að jarðhræringarnar í jöklinum síðustu daga sýni að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu.Sjá má gervihnattamyndirnar hér fyrir neðan.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43 Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43
Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15
„Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20