Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2017 10:30 Gabby Douglas hefur unnið til þrennra gullverðlauna á Ólympíuleikum. vísir/getty Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. Douglas fékk mikla gagnrýni fyrir ummæli sín um liðsfélaga sinn, Aly Raisman, sem hefur einnig sakað Nassar um misnotkun. Douglas var sökuð um drusluskömmun en í færslu á Twitter ýjaði hún að því að konur gæfu færi á sér með því að klæðast á ákveðinn hátt. Meðal þeirra sem gagnrýndu Douglas fyrir ummælin var liðsfélagi hennar, Simone Biles.shocks me that I'm seeing this but it doesn't surprise me... honestly seeing this brings me to tears bc as your teammate I expected more from you & to support her. I support you Aly & all the other women out there! STAY STRONG pic.twitter.com/CccTzhyPcb— Simone Biles (@Simone_Biles) November 17, 2017 Douglas hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum og segist sjálf hafa verið misnotuð af Nassar. „Ég leit ekki á ummæli mín sem fórnarlambsskömmun því ég veit að sama hversu þú klæðist, þá gefur það ENGUM rétt til að áreita eða misnota þig. Þetta er eins og að segja að það væri okkur að kenna að Larry Nassar misnotaði okkur út af búningunum sem við klæðumst,“ skrifaði Douglas á Instagram. Nassar situr í fangelsi í Michigan og verður þar væntanlega á næstunni. Yfir 100 konur hafa farið í mál við hann út af kynferðislegri misnotkun. Þá var hann gripinn með mikið magn af barnaklámi í tölvunni sinni á fyrir rúmu ári. please hear my heart A post shared by Gabby Douglas (@gabbycvdouglas) on Nov 21, 2017 at 12:16pm PST Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. Douglas fékk mikla gagnrýni fyrir ummæli sín um liðsfélaga sinn, Aly Raisman, sem hefur einnig sakað Nassar um misnotkun. Douglas var sökuð um drusluskömmun en í færslu á Twitter ýjaði hún að því að konur gæfu færi á sér með því að klæðast á ákveðinn hátt. Meðal þeirra sem gagnrýndu Douglas fyrir ummælin var liðsfélagi hennar, Simone Biles.shocks me that I'm seeing this but it doesn't surprise me... honestly seeing this brings me to tears bc as your teammate I expected more from you & to support her. I support you Aly & all the other women out there! STAY STRONG pic.twitter.com/CccTzhyPcb— Simone Biles (@Simone_Biles) November 17, 2017 Douglas hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum og segist sjálf hafa verið misnotuð af Nassar. „Ég leit ekki á ummæli mín sem fórnarlambsskömmun því ég veit að sama hversu þú klæðist, þá gefur það ENGUM rétt til að áreita eða misnota þig. Þetta er eins og að segja að það væri okkur að kenna að Larry Nassar misnotaði okkur út af búningunum sem við klæðumst,“ skrifaði Douglas á Instagram. Nassar situr í fangelsi í Michigan og verður þar væntanlega á næstunni. Yfir 100 konur hafa farið í mál við hann út af kynferðislegri misnotkun. Þá var hann gripinn með mikið magn af barnaklámi í tölvunni sinni á fyrir rúmu ári. please hear my heart A post shared by Gabby Douglas (@gabbycvdouglas) on Nov 21, 2017 at 12:16pm PST
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45